29.6.2009 | 09:25
Aldrei að víkja
Undanfarnar vikur hafa bæjarfulltrúar í Kópavogi, sérstaklega fulltrúar Samfylkingarinnar, með eindregnum stuðningi fjölmiðla og almennings, unnið að því að hrekja Gunnar Birgisson úr starfi bæjarstjóra og nú síðast úr bæjarstjórn, á meðan rannsókn fer fram á viðskiptum Lífeyrissjóðs Kópavogs við Bæjarsjóð Kópavogs.
Nú hefur komið í ljós að Flosi Eiríksson, fulltrúi Samfylkingar, og Ómar Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, bæði í bæjarstjórn og í stjórn lífeyrissjóðsins, höfðu allar upplýsingar um að viðskipti lífeyrissjóðs og bæjarsjóðs væru umfram það, sem löglegt er. Þetta hafa þeir báðir viðurkennt, en þykjast ekki hafa vitað allt um málið. Sem stjórnarmönnum bar þeim að vita allt um þessi viðskipti, enda benda tölvupóstar til þess að svo hafi verið.
Það stórmerkilega er, að hvorki fjölmiðlar né almenningur krefst þess að þessir menn víki, á meðan á rannsókn málsins stendur. Það væri alveg eðlilegt og ekki síst þar sem þeir kröfðust brottfarar Gunnars úr sínum stólum.
Flosi og samfylkingarfélagar hans kyrja núna sönginn: Fram, fram fylking, aldrei að víkja.
Vilja ekki tjá sig um póstinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í fréttinni segir m.a.
„Ég hitti Hjalta endurskoðanda hér niðri áðan og sagði honum frá þessu. Hann er hræddur um að þeir birtist og heimti að skoða bókhaldið á þessu ári og þá erum við í vanda.“. Hefði hann sem endurskoðandi ekki átt að segja "þið getið ekki gert þetta!"
Hver er þessi Hjalti endurskoðandi? Var hann að endurskoða sjóðinn og um leið taka þátt í að fella hlutina fyrir eftirlitsaðilum? Mér finnst að fjölmiðlar mættu skoða þetta draga fram ef rétt er.
Er það þess vegna sem Gunnar Birgis var fúll að fá Deloitte í að skoða viðskiptinn milli kópavogs og dóttur sinnar þar sem hann hefur ekki það fyrirtæki og starfsfólk í vasanum? Vildi hann fá "sinn" endurskoðanda í málið því hann er svo hjálplegur?
Maðurinn á götunni.
Maðurinn á götunni (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.