26.6.2009 | 14:02
Afţreying fjármálamógúla
Í hádegisfréttum RUV kom fram ađ ekkert sćti eftir í félaginu Íslensk afţreying hf., nema skuldir, og ţađ engar smáskuldir, eđa fimm milljarđar króna. Ţessar fimm milljarđa króna skuldir sitja eftir í félaginu eftir ađ allar eignir ţess hafa veriđ seldar.
Ekki hafa fengist upplýsingar um hvert söluverđiđ var til Rauđsólar ehf., sem breyttist í Sýn ehf. né söluverđ annarra fyrirtćkja sem seld voru til Garđarshólma og hvorki verđ né hver kaupandi var ađ EGF hf. Jón Ásgeir Jóhannesson, fjármálafursti og besti vinur barnanna, átti allt kompaníiđ og keypti af sjálfum sér fjölmiđlahlutann, sem nú er rekinn undir nafni Sýnar ehf. Fróđlegt vćri ađ vita hverjir standa ađ ţeim félögum sem keyptu allt annađ út úr rekstri Íslenskrar afţreyingar hf.
Ađ skilja svo skuldirnar eftir í félagi međ nafninu Íslensk afţreying hf., er náttúrlega hrein snilld og nafniđ afar táknrćnt fyrir gjörđir ţessara fjármálamógúla.
Ţeirra helsta afţreying er ađ hirđa eignir og skilja skuldir eftir handa öđrum ađ borga.
Ţeir hljóta ađ skemmta sér konuglega viđ ţennan leik.
![]() |
Íslensk afţreying gjaldţrota |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég trúi ţessu bara ekki, ţetta er svo ógeđfelt. Ćtla stjórnmálamennirnir okkar ađ láta ţá komast upp međ ţetta eđa var Sjálfstćđisflokkurinn búinn ađ gera kerfiđ svo ţćgilegt fyrir bissniskarlana ađ öll svona skítabrögđ ganga upp?
Valsól (IP-tala skráđ) 26.6.2009 kl. 14:20
Ţađ er nú alveg óţarfi ađ blanda Sjálfstćđisflokknum inn í ţetta, enda var hann víst ekki besti vinur Baugsara. Ţar fyrir utan eru gjaldţrotalögin líklega áratugagömul og kennitöluflakk veriđ stundađ lengur en elstu menn muna.
Ţađ sem er nýrra í ţessu, eru ţessar ótrúlegu upphćđir, sem ţessir kláru karlar (ađ eigin mati) lánuđu sjálfum sér, úr bönkum og félögum, sem ţeir höfđu lagt undir sig án nokkurra trygginga.
Ţađ frelsi getum viđ ţakkađ ESB, ţví ţađan fengum viđ lögin og reglurnar um frjálst flćđi fjármagns og innistćđutryggingar banka, sem nú er veriđ ađ kúga okkur til ađ ríkistryggja.
Axel Jóhann Axelsson, 26.6.2009 kl. 14:39
Hvenćr á ađ setja víkingana okkar í járn?
Villi Asgeirsson, 26.6.2009 kl. 21:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.