23.6.2009 | 09:25
Ríkið eykur atvinnuleysið á almennum markaði
Jóhanna, ríkisverkstjóri, og Steingrímur Jong Sig., fjármálajarðfræðingur, boðuðu fyrir kosningar, að ríkið myndi leggja mikið í að halda úti mannaflsfrekum framkvæmdum, til þess að sporna gegn atvinnuleysinu á almenna vinnumarkaðinum. Nú eru efndirnar að koma í ljós og þær eru í takt við allt annað hjá þessum ríkisvinnuflokki, sem sagt þveröfugar við það sem lofað var fyrir kosningar.
Ríkisvinnuflokkurinn getur ekki komið sér saman um sparnað og hagræðingu í rekstri ríkisstofnana og grípur því til þess ráðs, að skerða ekki hár á höfði nokkurs ríkisstarfsmanns, en senda enn fleiri starfsmenn almenna markaðarins á atvinnuleysisskrá.
Á meðan einhver hefur ennþá vinnu á almenna markaðinum, skal hann og fyrirtækið sem hann vinnur hjá, skattpínt í drep, til þess að greiða ríkisstarfsmönnunum, sem ekki má hrófla við, sem óbreyttust laun. Með þessu er ekki verið að halda því fram, að ríkisstarfsmenn séu of sælir af sínu, en það skýtur bara skökku við, að enginn áhugi virðist vera á, að koma almenna atvinnulífinu aftur á fæturna, til þess að halda opinbera kerfinu gangandi, án endalausra skattahækkana.
Á þessu þarf kannski enginn að vera hissa, því opinberir starfsmenn eru tryggustu kjósendur vinstri flokkanna.
Hvað gera menn ekki til að halda kjósendum sínum góðum?
Verktakastarfsemi blæðir út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.