9.6.2009 | 19:44
Ósannsöglir ráðherrar
Jóhanna, ríkisverkstjóri, og Steingrímur Jong Sig., fjármálajarðfræðingur, hafa marg sagt að undirritun samningsins um Icesave sé forsenda þess að hægt væri að ganga frá lánssamningum við AGS, norðurlandaþjóðirnar, Pólverja og Rússa og hefur utanríkisráðherra Noregs staðfest það, sem og utanríkisráðherra Finnlands og fulltrúi AGS.
Nú koma hinsvegar utanríkisráðherrar Svíþjóðar og Danmerkur og segja lausn Icesave deilunnar enga forsendu fyrir lánum norðulandaþjóðanna. Ef þessir tveir eru að segja satt, þá hljóta hinir að vera að segja ósatt, eða öfugt. Ef sá danski og sá norski eru að segja satt, hvers vegna er þá ekki löngu búið að ganga frá málunum? Ef hinir eru að segja satt, þá er það stóralvarlegt mál að erlendir ráðherrar fari með staðlausa stafi í fjölmiðlum hér á landi og hlýtur það að kalla á mótmæli og leiðréttingu af hendi íslenska utanríkisráðherrans.
Ef til vill eru aðrir utanríkisráðherrar norðurlandanna jafn miklir grínarar og sá íslenski og allt sem þeir láta út úr sér, sé sagt af sama alvöruleysinu og einkennir það, sem frá okkar manni kemur.
Svona ósannsögli ráðamanna er afar hvimleitt til lengdar.
Lausn Icesave ekki forsenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo sitja íslenskar blaðamannagungur á þessum blaðamannafundi og dettur ekki í hug að spyrja Össur út í umæli Carls Bilt eða spyrja Össur af hverju Jóhanna og Steingrímur hafi sagt að samkomulag umIcesave hafi verið forsenda lánveitinga frá norðurlöndunum..
Íslensk blaðamannastétt er algjörlega gagnslaus. Hættum að kaupa dagblöð og afþökkum Fréttablaðið.
Ingvar
Ingvar, 9.6.2009 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.