8.6.2009 | 13:56
"Lítillátur" þáttastjórnandi
Ráðstefna á vegum International Press Institute um norræna módelið var handin í Helsinki í gær og stýrðu ýmsir mætir menn pallborðsumræðum á ráðstefnunni.
Egill Helgason, þáttastjórnandi, var á meðal þeirra sem stýrðu pallborðsumræðunum og að hans sögn voru þarna ýmis stórmenni úr fjölmiðlaheiminum, eða eins og hann segir sjálfur í fréttinni: "Fyrir utan Jim Clancy, sem hefur tekið viðtöl við alla sem máli skipta í heiminum, er þarna einnig maður að nafni Nicolay Muratov sem er ritstjóri Novaya Gazeta sem er eina stjórnarandstöðublaðið í Rússlandi, maður sem er í stöðugri lífshættu. Þá er þarna Hamid Mirr frá Pakistan, eini blaðamaðurinn sem hefur tekið viðtal við Osama bin Laden eftir árásina á tvíburaturnana í New York."
Jim Clancy sem er heimsþekktur fréttamaður og hefur starfað í áratugi á CNN fréttastöðinni, stýrði næstu umræðum á eftir Agli.
Af alkunnu lítillæti sínu og hógværð segir Egill um sjálfan sig og sína frammistöðu: "Ég held að ég hafi alveg staðist samanburðinn."
Einhverjir aðrir en Egill, hefðu látið aðra dæma um frammistöðuna.
Norræna velferðarkerfið stenst kreppur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Egill er jú "krati," og ekki er hægt að ætlast til þess að hann kunni mannasiði.
j.a. (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.