25.5.2009 | 13:51
Búsáhaldabylting í Borgarahreyfingunni?
Borgarahreyfingin var stofnuð upp úr búsáhaldabyltingunni í vetur og bauð fram lista í Alþingiskosningum í framhaldi af því og uppskar fjóra þingmenn. Nú, aðeins mánuði eftir kosningar, virðist vera í uppsiglingu búsáhaldabylting innan hreyfingarinnar, eins og sjá má hér
Í frétt RUV kemur fram að: "Ræða sem Guðmundur Andri Skúlason hélt hleypti hins vegar illu blóði í fundarmenn. Hann kom víða við og sakaði stjórn flokksins um að taka ákvarðanir á bak við luktar dyr. Gagnsæið sem hefði verði aðalmerki flokksins væri ekki lengur til staðar."
Ljótt, ef satt er. Borgarahreyfingin var stofnuð til að berjast gegn klíkum í öðrum flokkum og með því loforði, að allt yrði opið og gegnsætt hjá hreyfingunni, ólíkt því sem gerðist hjá öðrum. Nú er svo komið að farið er að berjast um völd og peninga innan hreyfingarinnar og lofar það ekki góðu um framtíðina.
Þetta eru einnig hlutar úr frétt RUV:
"Einn fundarmanna sem fréttastofan ræddi við segir að fundurinn hafi verið svakalegur."
"Viðmælendur fréttastofu segja að fundurinn í gær sé dæmi um vaxtaverki innan flokksins. Rokið hafi verið til, stofnaður flokkur og boðið fram til kosninga. Þingmenn hreyfingarinnar voru í morgun ekki tilbúnir til að veita viðtöl en von er á yfirlýsingu frá þeim seinna í dag."
Vonandi verða vaxtaverkirnir fljótir að jafna sig svo fundir framtíðarinnar verði ekki jafn svakalegir.
Átakafundur hjá Borgarahreyfingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvort er það fréttastofa RUV eða viðmælendurnir í Borgarahreyfingunni, sem eru að ljúga í þessu tilfelli?
Axel Jóhann Axelsson, 25.5.2009 kl. 14:13
Það er engin bylting í gangi innan Borgarahreyfingarinnar, það eru stórkostlegar ýkjur.
Baldvin Björgvinsson, 25.5.2009 kl. 14:53
Hvað færðu útúr því að blanda saman hrossataði, kúadellu, lambaspörðum og að síðustu innihald úr heimilispokum þeirra sleifar og hlandkoppaliða ???? Jú jú... X-.
Friðsamlegt lið ??? Maður skyldi ætla það ???
Björn Jónsson, 25.5.2009 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.