Eru verjendur á lausu?

Allir helstu lögfrćđingar landsins hafa veriđ fastir í verjendastörfum fyrir Baugsliđiđ undanfarin ár og ekki útlit fyrir annađ en nóg verđi ađ gera á ţeim vígstöđvum mörg ár enn. 

Ólafur Ólafsson, ofsóttur sakleysingi, segir m.a. í yfirlýsingu sinni:   "Ég er ţess fullviss ađ vönduđ rannsókn muni leiđa í ljós algert sakleysi mitt af ţeim ávirđingum sem á mig hafa veriđ bornar í fjölmiđlum.“

Ţađ er nokkuđ klókt, ađ nota orđalagiđ "vönduđ rannsókn" í ţessu samhengi, ţví ef hann verđur ákćrđur fyrir eitthvađ, ţá er alltaf hćgt ađ halda ţví fram ađ rannsóknin hafi veriđ óvönduđ.  Ţví var stöđugt haldiđ fram í Baugsmáli hinu fyrra, ađ rannsóknin vćri óvönduđ og gerđ af illum hvötum og ţar ađ auki ađ undirlagi illra innrćttra stjórnvalda.  Sá áróđur gekk vel í almenning á ţeim tíma, en óvíst ađ ţađ takist jafn vel aftur.

Einnig gefur Ólafur í skyn ađ sérstakur saksóknari sé ađ rannsaka "ávirđingar sem á mig hafa veriđ bornar í fjölmiđlum".  Ţessi fullyrđing er auđvitađ til ađ árétta, ađ rannsóknin sé óvönduđ og ađ undirlagi illra afla í ţjóđfélaginu, en ekki ađ frumkvćđi saksóknarans vegna upplýsinga sem koma frá Fjármálaeftirlitinu.

Lögfrćđingar Ólafs hljóta ađ vera farnir ađ undirbúa vandađa vörn í málinu.

 


mbl.is Rannsókn leiđi í ljós sakleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég myndi í hans sporum verja mig sjálfur eins og Ţorgeir Ţorgeirson (međ einu essi) gerđi um áriđ og dugđi vel. Ţađ vćri e.t.v. nćgilegt ađ leggja geislabauginn á borđiđ fyrir framan dómarann, ţví auđvitađ er mađurinn ađ eigin mati holdgerfingur alls ţess sem saklaust er. Hvar fćr mađur annras svona fína geislabauga ?

Klumpur (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband