5.5.2009 | 14:42
Djörfung ríkisstjórnarinnar
"Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, segist telja að svigrúm sé nú til þess, að nafnvextir lækki jafnhratt og verðbólgan. Sagðist hann á blaðamannafundi í dag myndu fagna djarfri ákvörðun Seðlabankans um vaxtalækkun en vaxtaákvörðunardagur er nú á fimmtudag." Á þessum orðum hefst frétt mbl.is um væntingar ríkisstjórnarinnar til djörfungar Seðlabankans á fimmtudaginn. Miðað við fyrri verk norska förusveinsins og peningastefnunefndarinnar er ekki að vænta stórafreka úr þeirri átt.
Við hverja stýrivaxtaákvörðun ruglar bankinn um tólf mánaða verðbólgu aftur í tímann, en hún skiptir nákvæmlega engu máli í framtíðinni, því núverandi verðbólgustig er aðeins 1,4%. Ef Gylfa á að verða að ósk sinni þyrfti stýrivaxtalækkunin næsta fimmtudag að fara strax niður í 3-4% og niður í 1% fyrir lok ársins, enda verður þá líklega verðhjöðnun í landinu, en ekki verðbólga.
Nú kemur í fyrsta skipti fram hjá ríkisstjórninni að gríðarlegt verk væri framundan í ríkisfjármálum og nú þyrfti hún að fá skoðanir frá fulltrúum launþega, atvinnurekenda, bænda og sveitarfélaga. Það var nú tími til kominn, að stjórnin færi að gera sér grein fyrir þeim efnahagsvanda sem þjóðfélagið er í og hefur reyndar átt í um átta mánaða skeið. Betra seint en aldrei.
Eftir uppgjöfina í ESB málinu, þyrfti ríkisstjórnin sjálf að fara að sýna dálitla djörfung á einhverjum sviðum.
Myndi fagna djarfri vaxtalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu þá að meina að ríkisstjórnin ætti að fara að vinna fyrir okkur fólkið? Er það ekki doldið mikils til ætlast?
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.