4.5.2009 | 09:23
Áhrifalaus gjaldþrot
Fyrir rúmum átta mánuðum birtust fréttir af miklum fyrirtækjasölum og -kaupum fjárfestingafélagsins Fons og kom fram að með þessum viðskiptum hefði Fons hagnast um áttatíu milljarða króna og væri þar með orðið eitt öflugasta fjárgestingafélag á Íslandi. Þessa, ekki svo gömlu, frétt, má sjá hér
Nú koma fréttir af því að Fons sé gjaldþrota, en gjaldþrotið hafi engin áhrif á helstu félögin, sem áður voru í eigu Fons, því þau eru komin inn í önnur félög, t.d. Iceland Express o.fl., sem eftir sem áður eru í eigu Pálma Haraldssonar og líklega einnig Jóhannesar Kristinssonar.
Sennilega voru útrásarvíkingarnir snillingar eftir allt saman, þ.e. snilliganr í sýndarviðskiptum og í því að blekkja erlenda banka til að taka þátt í að fjármagna blekkingarnar. Ekki þurfti að blekkja íslensku bankana, því þeir voru beinir þátttakendur í vitleysunni.
Nú er að koma í ljós að útrásarvíkingarnir eru einnig snillingar í því, að setja fyrirtækin sín á hausinn, án þess að verða gjaldþrota sjálfir.
Jóhannes í Bónus kemur svo reglulega í fjölmiðla og grætur örlög sín og útrásarvíkinganna.
Margir gráta með og vorkenna honum og hingum útrásarvíkingunum, fyir hvað allir séu vondir við þá.
Gjaldþrot Fons hefur ekki áhrif á Ticket | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pálmi Haraldssons konkurs følges med stor interesse i Danmark.
mvh
PREBEN.+
PREBEN (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.