29.4.2009 | 11:07
Vaxtaokrinu verður að linna
Fyrir þrem vikum var bloggað hér um óheyrilega raunvexti, en þá var verið að miða við að verðbólga innan ársins yrði innan við 5%. Líklega mun verðbólgan hjaðna hraðar en þar var gert ráð fyrir, því samkvæmt nýjustu útreikningum Hagstofunnar jafngildir núverandi verðbólga, reiknuð til næstu tólf mánaða, aðeins 1,4% á ári, eða eins og segir í fréttinni:
"Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 0,4% sem jafngildir 1,4% verðbólgu á ári"
Vægast sagt, er afar villandi að birta alltaf verðbólgutölur fyrir tólf mánuði aftur í tímann, því það er ekki sú verðbólga sem skiptir öllu máli nú eða í framtíðinni. Stýrivextir eru nú 15,5% og sjá þá allir þvílíkir okurvextir þetta eru, eða 14% raunvextir. Slíkt vaxtaokur þekkist hvergi í veröldinni og allir seðlabankar heimsins keppast við að lækka sína vexti, til að örva atvinnulífið í heimalöndum sínum.
Peningastefnunefnd, norski förusveinninn, fjármálaráðherrann og ríkisstjórnin öll virðist vera algerlega úr takti við raunveruleikann og vinstri flokkarnir eyða nú tímanum í karp um einskisverða hluti í stjórnarmyndunarviðræðunum.
Þessu vaxtaokri verður að linna og ríkistjórnarflokkarnir og seðlabankinn þurfa að fara að vakna.
Verðbólgan nú 11,9% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óttalega kjánalegur pistill AHHAHAH AHAHHAHA HAHAHAHAHA Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn stjórnar framtíð landsins!
Hólmar (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.