24.4.2009 | 10:56
Vaxtaokur
Seðlabankinn hefur birt nýja tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Í henni er tilkynnt að frá 1. maí n.k. verði dráttarvextir 22,5%, af óverðtryggðum lánum 18,0% og af verðtryggðum lánum 5,9%.
Vísitala neysluverðs var 227,9 stig fyrir janúarmánuð, en hefur verið reiknuð 327,9 stig fyrir maí. Þetta er 2% hækkun frá áramótum, sem jafngildir c.a. 4,8% ársverðbólgu, reiknað til næstu áramóta. Af þessu má sjá hvílíkir okurvextir gilda hér á landi, meira að segja á óverðtryggðum lánum, að ekki sé talað um óverðtryggð lán, hvað þá dráttarvextina. Það er ekkert sem getur réttlætt svona okur, enda er það allt að drepa, bæði heimili og atvinnulíf.
Á sama tíma eru birtar áróðursfréttir um að þjóðin myndi "græða" 228 milljarða króna á ári, ef hún fengi 3% vaxtalækkun með inngöngu í ESB. Það mætti halda að þessu háa vaxtastigi sé haldið uppi hér á landi, eingöngu í pólitískum tilgangi, til þess að geta logið til um "vaxtagróðann" af inngöngu í ESB.
Ef bankar geta lækkað vextina niður úr öllu valdi með inngöngu í ESB, geta þeir allt eins lækkað þá til samræmis við ESB löndin, án aðildar. Reyndar eru engir samræmdir vextir í ESB, ekki einu sinni ríkissjóðir ESB landanna njóta samræmdra vaxtakjara fyrir sína ríkissjóði, þannig að í raun er hrein blekking að tala um einhverja sérstaka ESB vexti.
Það er Morgunblaðinu til skammar, að taka þátt í að ljúga þjóðina inn í ESB.
Svona fréttaflutningur er eingöngu til að eyðileggja gamla góða slagorðið: "Ekki lýgur Mogginn".
Dráttarvextir lækka um 1,5 prósentustig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.