13.4.2009 | 12:57
Útlagar
"Auðjöfrar" landsins eru í sjálfskipaðri útlegð frá Reykjavík að sögn breska dagblaðsins Daly Telegraph. Einnig hefur blaðið eftir Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, að margt sé líkt með bönkunum og Enron og vitnað í Evu Joly. Að sumu leyti eru slíkar yfirlýsingar frá rannsóknaraðilum ekki heppilegar, því hætta er á að lögfræðingastóðið reyni að gera rannsakendurna ótrúverðuga, ef þeir eru með of stórar yfirlýsingar fyrirfram.
Ekki er að efa, að ýmislegt vafasamt á eftir að koma í ljós við þær rannsóknir, sem telja verður að séu í gangi, en um það fást litlar upplýsingar innanlands. Þær koma aðallega úr erlendum fjölmiðlum. Í fréttinni segir meða annars:
"Í umfjöllun Telegraph segir að á meðal margra spurninga sem rannsakendur þurfa að svara eru: Hvert fóru fjármunirnir? Hvernig tókst bönkum lands á stærð við úthverfi Lundúna að brenna upp hundruðum milljarða? Og hvað er verið að gera til að endurheimta eignir lánadrottna?"
Það er nokkuð hart, að íslenskir fjölmiðlar skuli vera á kafi í kosningabaráttu fyrir vinstri flokkana á meðan erlendir fjölmiðlar spyrja alvöru spurninga.
Nú er tímabært að þeir íslensku snúi sér að alvöru fréttum.
Auðjöfrar landsins sjást ekki á götum Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hókus - pókus & allt horfið..... Þetta skítapakk er í raun "alheimsníðingar...".
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 13.4.2009 kl. 13:37
Það er ljóst að vinstri paranojan er að plaga þig þó nokkuð. En mundu að tilveran er ekki svarthvít, og þar með ekki pólitíkin heldur .
drilli (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 21:09
Góður pistill hjá þér Axel.
Blaðrið í þessum vesældar bankamálaráðherra Samfylkingarinnar - Gylfa Magnússyni - hann er ekki hótinu betri en "þjóðhöfðinginn" á Bessastöðum - blaðrar þjóðinni til stór tjóns við erlenda fjölmiðla - í krafti "bráðabyrðarstjórnar!
Ég held að bankamálaráðherrann ætti að halda sig heima fyrir og reyna að koma bönkunum upp úr rústum sínum - þó það sé nú reyndar ekkert sem bendir til að hann ráði við slíkt verkefni!
Með kveðju.
Benedikta E, 13.4.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.