8.4.2009 | 10:41
Óheyrilegir raunvextir
Vísitala neysluverðs var 327,9 stig í janúar s.l., en er nú 334,5 stig. Þetta þýðir að með svipuðum breytingum til áramóta, verður verðbólga ársins innan við 5%. Seðlabankinn lækkar stýrivexti aðeins niður í 15,5%, þannig að raunvextir eru a.m.k. 10,5%, sem er þvílíkt okur að annað eins þekkist hvergi í heiminum.
Eftir að "erkióvinurinn" var hrakinn úr seðlabankanum, virðist engin stefna vera ríkjandi innan bankans, hvorki í vaxta- eða gjaldeyrismálum. Á þessum fimm vikum hefur gengið fallið um 16%, en þó hefur norski förusveinninn sagt í fjölmiðlum, að aðaláhersla bankans sé að styrkja gengið. Í gær sagði fjármálaráðherra þjóðarinnar að hann hefði ekki hugmynd um hvað væri að gerast í gengismálum. Ætli seðlabankinn viti það ekki heldur?
Getur skýringin verið sú, að Seðlabankinn er orðinn algerlega óvirkur á gjaldeyrismarkaði? Frá því að sá norski og peningastefnunefndin komust til valda í seðlabankanum, hefur bankinn varla sett eina einustu evru inn á markaðinn og samt átti lánið frá AGS að vera notað til að styrkja krónuna.
Er þetta kannski pólitísk aðgerð til þess að rakka krónuna niður, í áróðri Smáflokkafylkingarinnar fyrir ESB aðild. Er ASG búinn að setja ríkisstjórninni stólinn fyrir dyrnar vegna vantrausts á að hún sé til nokkurs nýt?
Það eina sem er víst í þessu máli er það, að fjármálaráðherrann skilur ekki neitt í neinu.
Stýrivextir lækkaðir í 15,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.