Langar umræður

Mikið er býsnast yfir því að löngum tíma hafi verið varið í umræður um stjórnarskrárfrumvarpið.  Stjórnarskráin er það gagn sem öll lög landsins verða að byggja á og því er ekkert undarlegt að þingmenn vandi sig við breytinar á henni.  Umræður um þetta mál hafa staðið á Alþingi í innan við fjörutíu klukkustundir og er það alls ekki mikið, miðað við margar aðrar umræður í þinginu, eins og sjá má  hér

Munurinn á umræðunni núna og þá er sá, að þáverandi málþófsmenn eru nú komnir í ríkisstjórn.

Gullfiskaminni manna lætur ekki að sér hæða.

 


mbl.is Koma til móts við Sjálfstæðisflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband