Skýringalaus ráđherra

Ţađ eru fleiri kjaftstopp í dag, en Steingrímur J, jarđfrćđingur og fjármálaráđherra, en af allt annarri ástćđu en hann.  Ţađ sem veldur ţessu kjaftstoppi manna er ađ sennilega í fyrsta skipti í ţingsetutíđ sinni, hefur Steingrímur J. ekki svör á reiđum höndum.  Hann hefur getađ blađrađ út í ţađ óendanlega fram ađ ţessu um hvađeina sem til umrćđur hefur veriđ og taliđ sig hafa umbođ fyrir sannleikann í öllum málum.

Nú hefur fjármálaráđherra ţjóđarinnar engar skýringar á veikingu krónunnar og er ţó eitt helsta stefnumál ríkisstjórnarinnar ađ styrkja hana.  Ţegar höfuđóvinurinn var flćmdur úr seđlabankanum 27. febrúar s.l. var gengisvísitalan 186,95 stig, en er nú 216,07.  Ţetta ţýđir gengislćkkun um tćp 16% síđan norski förusveinninn og peningastefnunefndin tóku viđ seđlabankanum.  Ţetta ţýđir ţađ líka ađ sá sem skuldađi myntkörfulán, sem var ađ upphćđ kr. 30.000.000 ţann 27. febrúar, skuldar nú tćpar 35 milljónir.

Ţessari ríkisstjórn, sem ţóttist ćtla ađ bjarga heimilunum frá gjaldţroti, hefur tekist ađ koma miklum fjölda nćr hengifluginu en áđur.  Svo lćtur stjórnin Alţingi masa dögum saman um stjórnarskrárfrumvarp og neitar ađ rćđa "björgunarađgerđirnar".  Á međan blćđir heimilunum út.

Ţađ óásćttanlegt ađ ráđherra nokkurrar ţjóđar geti ekki svarađ grundvallarspurningum um fjármál síns eigin lands.


mbl.is Kann ekki skýringar á veikingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ getur varla veriđ dómharka ađ ćtlast til ţess ađ fjármálaráđherra ţjóđarinnar hafi einhver svör viđ ţví ađ eitt helsta áherslumál ríkisstjórnarinnar gangi ekki eftir, heldur gerist akkúrat ţađ ţveröfuga, ađ gengiđ fellur og fellur.  Ţađ getur heldur ekki veriđ dómharka ađ benda á ađ ţrjátíumilljóna króna lán hafi hćkkađ í ţrjátíuogfimmmilljónir á fimm vikum, eđa um eina milljón á viku síđan "erkióvinurinn" var hrakinn úr seđlabankanum.

Unga formanninum gćti ekki farnast ver en ţetta.

Axel Jóhann Axelsson, 8.4.2009 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband