6.4.2009 | 13:21
Heiðarleg tillaga
Sjálfstæðismenn á Alþingi hafa nú lagt fram dagskrártillögu á Alþingi um að þingfundi verði slitið og annar boðaður, með nýrri uppröðun þingmála. Við atkvæðagreiðsluna kemur í ljós hvort stjórnarmeirihlutinn vill raunverulega koma þeim frumvörpum sem gagnast almenningi og atvinnulífi í gegn um þingið fyrir kosningar.
Ósamkomulag stjórnarflokkanna hefur t.d. komið í veg fyrir að hægt hafi verið að ræða um heimild til samninga um álver í Helguvík og þetta sundurlyndi kemur einnig í veg fyrir að önnur mál fáist rædd. Í fréttum hefur komið fram að ríkisverkstjórinn og vinnuflokkurinn eigi enn eftir að leggja fram 3 - 4 mál sem tengjast efnahagsástandinu. Líklega er það ástæðan fyrir því að þingforseti reynir að tefja þingstörf eins lengi og honum er nokkur kostur, svo hinn hægfara vinnuflokkur komi í verk að ljúka samningu þeirra frumvarpa, sem hann hefur boðað.
Það verður að teljast einstaklega heiðarlegt af sjálfstæðismönnum að leggja þessa dagskrártillögu fram um hábjartan dag, þegar þingmenn meirihlutans eru á fótum og jafnvel staddir í vinnunni.
Sjálfstæðismenn hefðu hæglega getað lagt þessa tillögu fram undanfarin kvöld, þegar þeir voru einir í þingsalnum, en skróparaþingmenn stjórnarinnar sváfu á sitt græna eyra, annað hvort heima hjá sér, eða í hliðarsölum þinghússins.
Þetta eru heiðarleg vinnubrögð, en það sama verður ekki sagt um mætingarleti stjórnarþingmanna.
Vilja taka stjórnskipunarlög af dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.