21.3.2009 | 11:41
Hindrun umbóta
Ferenc Gyurccsany, forsætisráðherra og sósíalisti, skýrði frá því á flokksfundi með félögum sínum að hann hyggðist víkja úr embætti þar sem "hann áliti sig hindrun í vegi ferkari umbóta í félags- og efnahagsmálum".
Ungverjar, sem eru í Evrópusambandinu, hafa fengið 25,1 milljarð Bandaríkjadala frá AGS og öðrum til viðreisnar efnahagslífsins. Veran í ESB og tenging við Evru hefur ekki komið Ungverjalandi til neinnar bjargar í þeirri kreppu, sem nú ríður yfir heimsbyggðina.
Sumir Íslendingar virðast halda að innganga í ESB og upptaka Evru muni koma Íslandi til bjargar. Engar skýringar fylgja með þeirri bjargráðakenningu, aðrar en þær að þá muni vextir lækka af skuldum landans. Í lok þessa árs mun verðbólgan hérlendis verða farin að nálgast núllið og vextir væntanlega komnir niður í svipað horf og í nágrannalöndunum og þá hverfa þessar ástæður til að réttlæta umsókn um ESB aðild.
Þegar ekki tókst að sannfæra þjóðina með venjulegum áróðri fyrir ESB, var tekið upp á því að níða niður krónuna og segja hana dauðan gjaldmiðil og þess vegna yrði að ganga í ESB, svo Evran myndi bjarga þjóðinni. Það er nú að koma í ljós að það eru líka falsrök, því svo gæti farið að myntsamstarfið gæti sprungið fyrr en varir vegna erfiðleika í efnahag margra ESB landa. Fróðlegt verður að fylgjast með því hvaða rök verða þá fundin upp til að réttlæta umsókn um ESB aðild.
Mikil hætta er á að Íslenska sósílistaríkisstjórnin verði, eins og sú Ungverska, hindrun í vegi umbóta í félags- og efnahagsmálum.
Gyurcsany segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Niðurstaðan er einföld: segjum nei við ESB/Evru og merkjum x við L !
Guðmundur Ásgeirsson, 21.3.2009 kl. 12:45
Niðurstaðan er einföld: segjum nei við ESB/Evru og merkjum x við D !
Axel Jóhann Axelsson, 21.3.2009 kl. 13:13
"Sósíalistaflokkurinn" í Ungverjalandi er sósíalískur á sama hátt og "Sósíalistaflokkurinn" í Chile, "Sósíalistaflokkurinn" og Jóns Baldvins Hannibalssonar-armur Samfylkingarinnar hér heima. Í ungverskri stjórnmálaumræðu þýðir "sósíalisti" nefnilega það sama og "krati" þýðir hjá okkur. Gyurcsany er einn ríkasti maður Ungverjalands og hefur leitt Ungverja í gegn um massífa einkavæðingu og markaðsvæðingu á undanförnum árum.
Og "x við D"? Hafa dagblöðin ekki skilað sér inn um bréfalúguna undanfarið hálft ár?
Vésteinn Valgarðsson, 21.3.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.