16.3.2009 | 16:32
Tekjutengd hjúkrun
Allir Íslendingar sitja við sama borð varðandi heilsugæslu og sjúkrahúsvist, þ.e. allir greiða sama gjald fyrir komu á heilsugæslustöðvar (að vísu eru börn gjaldfrí og ellilífeyrisþegar fá afslátt) og enginn borgar neitt fyrir sjúkrahúslegu. Sama kerfi er á greiðslum fyrir lyf, með þeirri undantekningu að ellilífeyrisþegar fá meiri niðurgreiðslu en aðrir. Alveg er sama hvort ríkið rekur stofnanirnar sjálft eða kaupir þjónustuna af einkaaðilum og nánast verið samstaða um það meðal almennings, að þeir efnameiri ættu ekki að geta keypt sig fram fyrir aðra, t.d. á biðlistum.
Því skýtur skökku við, að á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða skulu dvalargjöld vera tekjutengd og fólk greiði þar allt að 240 þúsund krónum á mánuði fyrir dvöl og þjónustu á meðan aðrir greiða lítið sem ekki neitt. Þar fyir utan er ekkert tillit tekið til þess hvort viðkomandi er að reka sitt gamla heimili fyrir makann eða fatlaða afkomendur. Þetta er mismunun sem hvergi er annarsstaðar í kerfinu og verður að breyta strax.
Að níðast á gamalmennum, jafnvel þau þau hafi önglað einhverju saman um ævina, með þessum hætti er til háborinnar skammar.
Eiginkonurnar settar út á götu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er ekkert nema rugl, Hámarks þátttaka í dvalarkostnaði er 262.313 kr á mánuði.
ég er hættur að vera fúll yfir háu leiguverði á íbúðinni sem ég leigi.
Jóhannes H. Laxdal, 16.3.2009 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.