11.3.2009 | 11:35
Baugur í gjaldþrot
Skilanefndarmenn Glitnis og Kaupþings segja að Baugsmenn leggi fram villandi og ófullnægjandi upplýsingar varðandi skuldamál Baugs við meðferð gjaldþrotamálsins fyrir héraðsdómi. Það væri þá ekki í fyrsta sinn sem fulltrúar Baugs nota lögfræðilegar brellur til að þvæla mál fyrir dómsstólum.
Í svokölluðu Baugsmáli var fjölmiðlum einnig beitt miskunnarlaust í þágu félagsins og til að magna upp hatur á "andstæðingum" þess og þá helst Davíð Oddssyni. Þetta tókst fullkomlega því stór hluti almennings trúði áróðrinum og bloggheimar loguðu til stuðnings góðmennunum sem björguðu heimilunum með lágu vöruverði, eins og söngurinn gekk oftast útá.
Í þessu ljósi er athyglisvert að lesa þessi ummæli Evu Joly, fyrrum rannsóknardómara:
"Ég á alltaf erfitt með að skilja af hverju fjármálarefir sem brjóta lögin njóta oft svona mikillar samúðar en venjulegir þjófar og ræningjar miklu minni samúðar. En margir svíkja undan skatti, margir hafa eitthvað að fela og finna því til samkenndar með spilltum og ósvífnum fjármálamönnum. En það er ekki mikið sameiginlegt með þeim sem fela þúsundkall og þeim sem fela milljarð."
Enn eru þeir til sem reyna að réttlæta gerðir banka- og útrásarvíkinganna. Vonandi læra menn þó eitthvað af öllu þessu.
Gjaldþrot Baugs breytir engu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.