Bankar og tryggingafélög

Smátt og smátt kemur upp á yfirborđiđ hversu gífurleg skuldsetning útrásarvíkinganna hefur veriđ.  Lánsupphćđirnar eru svo háar ađ almenningingur, međ sín húsnćđis- og bílalán, međtekur ekki međ góđu móti slíkar upphćđir.

Athyglisvert er ađ ekki nćgđi ţessum köppum ađ gína yfir öllu hugsanlegu í venjulegum fyrirtćkjarekstri, heldur ţurftu viđskiptablokkirnar ţrjár ađ eiga banka til ađ hafa óţrjótandi ađgang ađ lánum, enda hefđi enginn heilvita mađur lánađ slíkar upphćđir til "venjulegra" viđskiptamanna.

Hitt er ekki síđur athyglisvert, sem ekkert hefur veriđ fjallađ um, hvers vegna ţessar blokkir "ţurftu" líka ađ eiga sitt tryggingafélagiđ hvert.  Ćtli ţađ hafi ekki veriđ til ţess ađ komast í bótasjóđina, sem voru fullir af peningum fyrir nokkrum árum?  Einnig hafa ţeir ráđiđ fjölmiđlunum, sem ekkert hafa spurst fyrir um bótasjóđina eftir ađ tryggingafélögin komust í hendur "útrásarvíkinganna".

Ţađ er orđiđ tímabćrt ađ fletta endanlega ofan af ţessu Matadorspili öllu.

 


mbl.is Bjóđa milljarđa inn í Moderna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er einmitt hlutur sem ég hef veriđ ađ spá í.   Hvernig standa bótasjóđir tryggingafélaganna?  Er eitthvađ til í ţeim lengur?

Berglind (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 11:37

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Spurningin er nefinlega sú, hvort ţeir hafi "fjárfest" aleiguna í hlutabréfum og skuldabréfum fyrirtćkja sem ţessir nýju eigendur tryggingafélaganna voru búnir ađ "kaupa" međ lánum frá bönkunum sínum.  Hvernig sem á ţví stendur er ekkert fjallađ um ţetta í fjölmiđlunum.  Fróđlegt vćri ađ einhver ţeirra léti sér detta í hug ađ kanna ţetta.  Aldrei var hćgt ađ lćkka iđgjöld hjá tryggingafélögunum, ţrátt fyrir milljarđana í bótasjóđunum, ţar sem ţví var alltaf boriđ viđ ađ ţeir ţyrftu ađ vera svo stöndugir til ţess ađ geta stađiđ undir tjónum.

Axel Jóhann Axelsson, 17.2.2009 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband