Stýrivextir aftur

Seðlabankinn vildi lækka stýrivexti en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ekki.  Það sýnir hver ræður ferðinni í vaxtaákvörðununum næstu árin.  Hvernig ætlar væntanlegur nýr seðlabankastjóri að réttlæta það að geta ekki lækkað vextina jafn hratt og nýja ríkisstjórnin mun þykjast vilja?

Mun "þjóðin" halda útíhátíð á Austurvelli, með varðeldum, dansi og grjótkasti í lögregluna þegar þar að kemur?


mbl.is Vildu lækka vexti en ekki IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband