Kosningavíxill

Fróðlegt verður að sjá kosningavíxilinn sem nýja stjórnin mun leggja fram á morgun.  Þar á væntanlega að gera "allt fyrir alla", vitandi það að strax eftir kosningar þarf að ráðast í mikinn niðurskurð á ríkisútgjöldum.  Nú verða samþykktar einhverjar aðgerðir "til bjargar heimilunum" vegna þess að það er líklegt til vinsælda fram yfir kosningar.  Annað sem mun hljóma vel verður hátekjuskattur (látum auðmennina borga) og fleira slíkt sem "þjóðin" krefst.

Ég bíð spenntur.


mbl.is Kosið í vor og í haust?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband