Stýrivextir

Í samningnum við Alþjóðabankann var samþykkt að hækka stýrivextina í 18% úr 12% sem Seðlabankinn var nýbúinn að lækka þá í.  Einnig var vitað að stýrivextir yrðu ekki lækkaðir í febrúar.

Ef hægt verður að lækka þá í mars mun ekki standa á þökkunum til nýju ríkisstjórnarinnar og væntanlega nýs seðlabankastjóra.  Það mun verða blásið upp sem merki um ný tök á efnahagsmálum og sýni og sanni nauðsynina á að hafa rekið seðlabankastjórana.


mbl.is Óbreyttir stýrivextir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei það myndi sýna að ný ríkisstjórn væri á atkvæðaveiðum og væri alveg sama um langtímajafnvægi hagkerfisins.

Blahh (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:42

2 identicon

Ágæti Blahh.

Þessi athugasemd þín sýnir að þú hefur ekki skilið færsluna mína, þannig að ekki er ég hissa á því að færslan þín skuli bara vera óttalegt blahh, blahh, blahh.....

Axel Axelsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband