27.1.2009 | 10:05
Ágúst Ólafur hættir
Það hefur verið vitað lengi að Ágúst Ólafur Ágústsson hefur bara verið varaformaður Samfylkingarinnar (Samfylkingar smáflokka) að nafninu til, væntanlega til að friða einhvern arm í "flokknum".
Fundurinn í Samfylkingarfélaginu í Reykjavík, sem haldinn var á meðan Ingibjörg Sólrún var á sjúkrahúsi og samþykkti að krefjast stjórnarslita, hefur nú þessi eftirköst fyrir Ágúst Ólaf.
Hann hefur verið eins og heimilishundur hjá Samfylkingunni undanfarin ár, það hefur verið hægt að siga honum í nánast hvaða vitleysu sem er, en þegar hann ætlar að fara að taka sjálfstæðar ákvarðanir í fjarveru húsbóndans, þá er mælininn fullur.
Nú þarf Smáflokkasamfylkingin að fara að huga að nýju heimilisdýri.
Ágúst Ólafur hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sorglegt þar sem þessi maður er mun viðkunnalegri en Ingibjörg og Össur, þarna þykir mér illa farið með góðann dreng. Það er alveg merkilegt að það að fylgjast með þessum flokk þá mætti halda að Össur væri varaformaður. Svona ættu hlutirnir ekki að vera.
Jóhann Hallgrímsson, 27.1.2009 kl. 10:21
Sé eftir Ágústi Ólafi .
En hans tími MUN koma !
Kristín (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 10:54
Axel óttalegt bull er þetta í þér, Ágúst Ólafur hefur verið virkur sem varaformaður og haft sitt hlutverk innan flokksskipulagsins og sinnt því vel. Fundur Samfylkingafélagsins í Reykjavík hefur ekkert með þetta brotthvarf hans að gera núna.
Elfur Logadóttir, 27.1.2009 kl. 11:44
Elfur, hvernig skýrir þú þá hversvegna hann fór ekki til fundar til GHH og ÞKG með ISG. Hvers vegna fór ÖS með ISG ?? Var ekki verið að ganga framhjá varaformanni flokksins en það hefur verið venja að formenn og varaformenn flokkanna hittast á svona fundum. ÁÓÁ á samúð mína alla og óska ég honum velfarnaðar. Ég mun hinsvegar ekki eyða mínu atkvæði á einræðisfrú samfylkingarinnar. Hugsa að þetta verði til þess að einhverjir detta af atkvæðalistanum þeirra og snúi sér til framsóknar.
Magnús (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 13:02
Já Magnús það er hárréttt athugað.
Samfylkingin hefur með brotthvarfi Ágústar Ólafs engan fulltrúa ungu kynslóðarinnar í forystusveit flokksins. Framsókn hins vegar er nýbúin að kjósa sér formann sem að er fulltrúi okkar. Mitt atkvæði fer til Sigmundar Davíðs og Framsóknar í næstu kosningum.
Það voru alltaf viss öfl innan Samfylkingarinnar sem að vildu Ágúst aldrei í forystusveit flokksins. Svo virðist sem að formaðurinn og svili formannsins hafi verið þar á meðal.
Jón H. (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.