13.6.2018 | 13:47
Dagur verđur málamyndaborgarstjóri
Viđ kynningu á samstarfssáttmála "nýs" meirihluta í Reykjavík kom glögglega fram ađ Dagur B. Eggertsson verđur borgarstjóri til málamynda, en fulltrúar Viđreisnar í borgarstjórninni munu hafa völdin í sínum höndum.
Ţórdís Lóa verđur formađur borgarráđs og sagđist myndu hafa stjórn fjármála borgarinnar á sinni könnu, en hingađ til hafa ţau heyrt undir borgarstjórann og Pavel verđur forseti borgarstjórnar. Ţannig verđa helstu valdaembćttin bćđi í höndum Viđreisnar og hlutverk Dags B. verđur ţá líklega ekki ólíkt ţví sem Jón Gnarr hafđi á sínum tíma, ţ.e. ađ vera borgarstjóri til málamynda. Dagur B. mun ţá hafa ţađ hlutverk ađ koma fram á minniháttar mannamótum, en Ţórdís Lóa og Pavel ţar sem ađkoma borgaryfirvalda skiptir raunverulegu máli.
Samstarfssáttmáli meirihlutans er hins vegar óljóst og ómarkvisst plagg, ţar sem í öllum helstu málum er rćtt um ađ framkvćmdir ţurfi ađ rćđa viđ ríkiđ eđa nágrannasveitarfélögin og ţví óvíst hvort og hvenćr hlutirnir komist í framkvćmd, t.d. borgarlínan, bćtt kjör kvennastétta o.fl., o.fl.
Ekkert er minnst á ađ bćta samgöngur í borginni, ekkert minnst á Sundabraut eđa Miklubraut í stokk. Borgarbúar, sem ţurfa og vilja nota bílana sína sjá fram á ađ enn verđur haldiđ áfram á ţeirri braut ađ gera ţeim lífiđ óbćrilegra og enn er talađ um ađ bćta strćtókerfiđ og neyđa fólk til ađ nota strćtó í stađ eigin bíla.
Ekkert er líklegra en ađ óánćgja međ rugliđ í stjórnun borgarinnar muni aukast enn á kjörtímabilinu og tap Samfylkingarinnar og hrun Vinstri grćnna í nýafstöđnum kosningum verđi smámunir hjá útreiđinni sem ţessir flokkar muni fá í nćstu kosningum.
Jafnlíklegt er ađ örlög Viđreisnar verđi ţau ađ flokkurinn falli í sömu gröf og ađrir einnota flokkar sem upp hafa sprottiđ undanfarna áratugi en horfiđ jafnharđan og eru nú öllum gleymdir.
Borgarlína lykilmál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"verđur" er og hefur veriđ alla tíđ - Bjön S. Blöndal réđi öllu sem hann vildi
Borgari (IP-tala skráđ) 13.6.2018 kl. 17:39
Dagur hefur ekki einu sinni haft dug í sér til ađ skipa persónuverndarfulltrúa https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/13/segja_2_ar_nauman_adlogunartima/
nokkuđ sem flest sveitarfélög á landinu hafa gert fyrir löngu síđan
kjosandi (IP-tala skráđ) 13.6.2018 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.