25.11.2016 | 13:06
"Snjallt útspil" eða örvænting?
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, er venjulega ekki spar á yfirlýsingar varðandi stjórnmálin og fer aldrei í launkofa með vonir sínar og þrár um velferð vinstri flokkanna á Alþingi.
Nú segir hann að það sé snjallt útspil af forsetanum að veita engum sérstökum formlegt umboð til ríkisstjórnarmyndunar, eftir að tvær tilraunir til stjórnarmyndunar hafa runnið út í sandinn á undanförnum mánuði.
Það er hins vegar spurning hversu snjallt þetta er hjá forsetanum og jafnvel líklegra að örvænting ráði för, enda ekkert sem bendir til þess að samkomulag um ríkisstjórnarmyndun sé innan seilingar alveg á næstunni.
Engin starfshæf ríkisstjórn verður mynduð í landinu án Sjálfstæðisflokksins og án þess að VG sé yfirleitt góður kostur til ríkisstjórnarmyndunar er útlit fyrir að ekki verði hjá því komist að þessir tveir flokkar komi sér saman um samstarf að þessu sinni og þá með aðkomu Bjartrar framtíðar. Til þess að svo geti orðið verður BF að slíta sig frá þeim dularfullu fjötrum sem flokkurinn hefur flækt sig í með Viðreisnarklofningnum.
Trúlega mun það dragast í einhverjar vikur að meirihlutastjórn verði mynduð og á meðan mun minnihlutastjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks væntanlega sitja og mun fljótlega kalla saman þing og leggja fram fjárlög, eins og lög gera ráð fyrir.
Afgreiðsla fjárlagafrumvarpsins gæti leitt til meirihlutamyndunar sem tæki svo í framhaldi við völdunum af minnihlutastjórninni.
![]() |
Snjallt útspil hjá forsetanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sýnir galla á íslensku stjórnarskránni/kosningafyrirkomulaginu.
Franska KOSNINGA-KERFIÐ yrði heppilegra hér á landi:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/2908/
Jón Þórhallsson, 26.11.2016 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.