13.7.2016 | 21:54
Bálreiđur Gylfi bregđur brandi
Gylfi Arbjörnsson, formađur Alţýđusambands Íslands, segir allt fara í bál og brand í ţjóđfélaginu setji ríkisstjórnin ekki lög umsvifalaust til ađ afturkalla launahćkkanir sem kjararáđ skammtađi ríkisforstjórum og fleiru hálaunafólki í störfum fyrir ríkisbákniđ.
Kjararáđ segist vera ađ endurmeta laun ţessara ađila međ tilliti til áđur framkominna launahćkkana annarra í ţjóđfélaginu og međ tilliti til ţreytu ţessara starfsmanna ţegar ţeir loksins komast heim til sín algerlega úrvinda í lok vinnudags.
Í hvert sinn sem kjararáđ sendir frá sér nýja úrskurđi byrjar sami söngurinn í forystusauđum stéttarfélaganna, ţ.e. ađ úrskurđirnir séu algerlega úr takti viđ allt sem sé og hafi veriđ ađ gerast á vinnumarkađi undanfarna mánuđi og ár. Á sama hátt er skýring kjararáđs alltaf sú ađ ráđiđ hafi einmitt veriđ ađ taka miđ af kjarasamningum undanfarinna mánađa ađ teknu tilliti til ţessa eđa hins sem hafi breyst embćttismönnunum í óhag síđan síđasti úrskurđur hafi veriđ kveđinn upp.
Almenningur verđur alltaf jafn bálreiđur og Gylfi og ađrir launţegaforingjar og yfirleitt er erfitt ađ sjá hvorir eru fljótari ađ gleyma öllu saman, slökkva bálin innra međ sér og slíđra brandana.
Núna eru liđnir tveir eđa ţrír dagar frá ţví ađ úrskurđur kjararáđs var kveđinn upp og flestir búnir ađ jafna sig á reiđikastinu og hinir verđa nokkuđ örugglega búnir ađ gleyma öllu saman strax eftir helgina, a.m.k. ef veđriđ helst sćmilegt.
![]() |
Allt fari í bál og brand |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
.
.
.
Bálreiđur Gylfi brandi
bregđur og skekur spjótin.
"Ţetta er jú ferlegur fjandi.
Til fjárans međ vinahótin.
Ég rćđst á ţig, ráđiđ kjara,
reiđur -- svo sofna ég bara."
Jón Valur Jensson, 14.7.2016 kl. 00:29
Góđur kveđskapur og skemmtilegur
Axel Jóhann Axelsson, 14.7.2016 kl. 19:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.