26.5.2014 | 17:58
Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur
Samkvæmt skoðanakönnunum munu núverandi stjórnarflokkar í Reykjavík fá góðan meirihluta til að halda áfram stjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili.
Þetta er merkilegt í því ljósi að mikil óánægja er meðal borgarbúa með stjórn þessara flokka á síðasta kjörtímabili, ekki síst vegna skipulagsmálanna og nægir að benda á flugvallarmálið, ýmislegt sem hefur verið að koma upp á yfirborðið um blokkarbyggingar yfir bílageymslur í vesturbænum og meðfram Suðurlandsbrautinni við Laugardalinn.
Jafn sjálfsagt og það er að liðka til fyrir umferð reiðhjóla þykir flestum að gangi út yfir þjófabálk eyðing bifreiðastæða vítt og breitt um borgina og þykja einna furðulegastar framkvæmdir í þá veru við Borgartún, þar sem venjulega eru mikil vandræði að finna bílastæði við fyrirtæki og stofnanir sem þar eru staðsettar.
Í ljósi þessara skoðanakannana kemur upp í hugann málshátturinn gamli og góði: "Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur".
Samfylking og BF með 53,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1146732
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er greinilegt að Reykvíkingar stiðja nýtt aðaskipulag og vilja þétting byggðar. Auk þess á flugvöllurinn að fara úr Vatnsmýrinni.
BF og XS munu fá skýrt pólitiskt umboð til athafna.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.5.2014 kl. 23:20
Það er nefnilega málið, að það er engin óánægja með stjórn borgarinnar nema vera skildi hjá einstökum mogga bloggurum sem eru helteknir af Davíðs aðdáun.
Það hefur hvergi komið fram að það sé einhver óánægja með aðalskipulagið, það var samþykkt af nánast öllum flokkum í borgini, og þessi áróður um að það standi til að taka einhverja bílskúra hefur hvergi komið fram nema hér á moggablogginu, enda haugalygi því þetta var bara hugmynd að þéttingu byggðar og það stendur ekki, og hefur aldrei staðið til að taka eitthvað eignarnámi.
Með flugvöllinn, þá á hann að sjálfsögðu að fara hann var, hefur og verður aldrei í skipulagi þar sem hann er enda hernaðarmannvirki og settur þar sem hann er í trássi við borgaryfirvöld þess tíma.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 27.5.2014 kl. 13:29
Helgi, auðvitað hefur flugvöllurinn verið inni í skipulaginu í áratugi, eins og sést t.d. af þessari setningu úr Aðalskipulagi Reykjavíkur 3001-2024: "Ráðgert er að flytja hluta af starfsemi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni á skipulagstímabilinu, samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 – 2024, sjá einnig nánar AR18 um uppbyggingu í Vatnsmýrinni."
Ef aðrar fullyrðingar eru byggðar á jafn ótraustum grundvelli, er ekki mikið gefandi fyrir þær.
Axel Jóhann Axelsson, 27.5.2014 kl. 16:21
Skoðanakannanakosningar Axel Jóhann!
Eyjólfur Jónsson, 27.5.2014 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.