9.4.2014 | 20:13
Var aldrei ćtlunin ađ borga erlendu skuldirnar?
Samkvćmt fréttum mun íslenska ţjóđarbúiđ ekki eiga gjaldeyri fyrir erlendum skuldum á nćstu árum og tćplega nokkur nema seđlabankinn og ríkissjóđur sem hafa lánstraust til ađ geta framlengt erlendar skuldir sínar til lengri tíma.
Ţetta leiđir hugann ađ ţví ađ erlendir lánadrottnar ţurftu ađ afskrifa óheyrilegar upphćđir af erlendum skuldum einkaađila eftir bankahruniđ og ţrátt fyrir allar ţćr afskriftir verđur ekki hćgt, eđa a.m.k. erfitt, ađ standa skil á ţeim erlendu skuldum sem eftir afskriftirnar stóđu.
Ćtli bankamenn og ţeir sem tóku öll ţessi erlendu lán á árunum fyrir hrun hafi aldrei hugsađ út í ţá stađreynd ađ gjaldeyristekjur ţjóđarinnar hefđu aldrei dugađ til ađ endurgreiđa öll ţau lán sem fjármálastofnanir jusu út til almennings og fyrirtćkja á "lánćristímanum"?
Ekki bćtti Steingrímur J. úr skák međ hinu óskiljanlega skuldabréfi sem hann lét nýja Landsbankann gefa út til ţess gamla, ţ.e. hátt í ţrjúhundruđmilljarđa króna í erlendum gjaldeyri. Ţetta skuldabréf er nú ađ skapa mestu erfiđleikana sem efnahagur ţjóđarbúsins stendur frammi fyrir nćstu árin.
Ţađ vćri fróđlegt ađ fá einhverjar skýringar frá ţeim sem tóku öll ţessi erlendu lán á ţví hvernig ţeir hafi séđ fyrir sér ađ ţau yrđu endurgreidd.
![]() |
Eigum ekki fyrir afborgunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ hefđi nú veriđ gaman ađ ţví ađ borga jafnframt af Icesave samningi Steingríms og co.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 10.4.2014 kl. 10:58
Ţetta er mjög einfalt međ erlendar lántökur bankanna frá „lánćristímanum“ en ţćr lántökur voru ađ langmestu leiti til ţess ađ fjármagna erlend umsvif hinna ýmsu fjárfestingafyrirtćkja.
Toni (IP-tala skráđ) 10.4.2014 kl. 18:50
Auđvitađ voru mestu erlendu lántökurnar vegna útrásardólganna og "umsvifa" ţeirra hérlendis og erlendis. Almenningur tók einnig erlend lán svo tugum eđa hundruđum milljarđa nam til bíla-, húsnćđis- og annarra kaupa.
Ţađ vildi almenningi til happs ađ frágangur lánapappíra var međ ţeim hćtti ađ erlendu lánin til hans voru dćmd ólögleg. Hefđi dómur ekki falliđ á ţann veg hefđu allir lent í gríđarlegum erfiđleikum viđ ađ útvega ţann gjaldeyri sem lofađ hafđi veriđ til endurgreiđslu lánanna.
Vćntanlega hefđu skuldararnir veriđ krafđir um ađ ţeir stćđu viđ ađ greiđa lánin međ ţeim skilmálum sem ţeir skrifuđu undir, ţ.e. hverja afborgun í erlendum gjaldeyri ásamt vöxtum í sömu mynt.
Axel Jóhann Axelsson, 10.4.2014 kl. 19:54
Ţú eyđir miklu púđri í ađ tala um lántökur almennings til húsnćđis og bifreiđakaupa sem ţó var ađeins smá hluti af heildarútlánum bankanna.
Toni (IP-tala skráđ) 10.4.2014 kl. 20:21
Ég var ađ varpa fram ţeirri spurningu hvort enginn hefđi velt fyrir sér hvernig ćtti ađ fara ađ ţví ađ borga öll ţessi erlendu lán, sem tekin voru í "lánćrinu". Velti enginn sem tók slík lán, hvorki bankamógúlar, útrásarvíkingar, eđa almennir lántakendur, fyrir sér hvernig ćtti ađ borga ţetta til baka?
Ţađ flokkađist ekki undir neina stjarneđlisfrćđi eđa geimvísindi ađ sjá ađ gjaldeyristekjur ţjóđarinnar gátu aldrei dugađ til ađ borga alla ţessa gífurlegu lántöku til baka.
Axel Jóhann Axelsson, 10.4.2014 kl. 20:56
Sćll.
Ég fć ekki betur séđ en ţetta sé ávísun á verđbólgu, gengi krónunnar mun veikjast.
Í ljósi ţessa er sorglegt ađ hugsa til klúđurs forstjóra LV og stjórnar ađ halda ađ hćgt sé ađ rukka verđ fyrir rafmagn sem er fjarri heimsmarkađsverđi. Hingađ kom Alcoa ekki međ álver á Bakka og gagnaversmenn fóru annađ. Ţessar tvćr fjárfestingar hefđu getađ hjálpađ upp á. Núverandi forstjóri hefur líka látiđ sig dreyma mikiđ um sćstreng til Evrópu en var svo nýlega ađ skerđa orkuafhendingu til ýmissa fyrirtćkja hérlendis vegna stöđunnar í miđlunarlónum. Af hverju er ekki búiđ ađ sparka forstjóranum og stjórninni fyrir vanhćfi?
Semja ţarf um lengri afborganir af erlendum lánum og lćkkun höfuđstóls enda eđilegt ađ ţeir sem lána beri ábyrgđ á sínum útlánum ţó ţađ sé álitiđ fáránlegt í dag. Ţađ verđur hins vegar ekki gert (sjá t.d. OR) og ţví munu lífskjör hérlendis versna á komandi árum og slíkt mun virka sem vatn á myllu draumórafólksins sem vill međ okkur inn í reglugerđar - og atvinnuleysisbandalagiđ (ESB).
Ţađ er dýrt ađ hafa vanhćft fólk í forystu :-(
Helgi (IP-tala skráđ) 15.4.2014 kl. 14:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.