22.5.2013 | 10:27
Til hamingju Ísland
Ástćđa er til ađ óska íslensku ţjóđinni til hamingju međ nýja ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks og ađ vera ţar međ laus viđ fyrstu, og vonandi síđustu, ríkisstjórn sem sjálf kallađi sig "hreina og tćra" vinstri stjórn og á hátíđarstundum "norrćna velferđarstjórn".
Sjálfsagt hefur fráfarandi ríkisstjórn gert eitthvađ rétt í stjórnartíđ sinni, ţó fátt komi upp í hugann í fljótu bragđi, en ţó einkenndist kjörtímabiliđ af óeiningu innan og milli stjórnarflokkanna, ađ ekki sé talađ um hatriđ og óbilgirnina sem stjórnarandstöđunni var sýnd í orđum og verkum. Segja má um stjórnunarstíl Jóhönnu Sigurđardóttur ađ hún hafi ávallt valiđ ófriđ og deilur um málefnin, jafnvel ţó samkomulag og sátt vćri í bođi.
Vonandi horfir nú til bjartari tíma međ nýja von fyrir ţjóđina um uppbyggingu nýrra atvinnumöguleika, betri kjör fólksins og von um bćttan hag ţjóđarinnar allrar međ aukinni verđmćtasköpun og tekjum ríkissjóđs sem af henni mun leiđa ásamt réttlátari, einfaldari og lćgri skattbyrđi launţega og fyrirtćkja.
Ný ríkisstjórn mun vćntanlega taka viđ á Ríkisráđsfundi á Bessastöđum á morgun, fimmtudaginn 23. maí 2013. Sá dagur markar nýtt upphaf og nýja framfarasókn.
Ný ríkisstjórn rćdd á Bessastöđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Segja má um stjórnunarstíl Jóhönnu Sigurđardóttur ađ hún hafi ávallt valiđ ófriđ og deilur um málefnin, jafnvel ţó samkomulag og sátt vćri í bođi."
Alveg er ţetta 100% mín upplifun af Jóhönnu og reyndar Steingrími líka. Aldrei ađ víkja í einu eđa neinu, nema kannski ef eitt skref til hliđar gćti valdiđ nýjum deilum. Alveg sama hvort ţađ vćri innan egin flokks, innan ríkisstjórnar eđa viđ stjórnarandstöđuflokkana.
Magnús Óskar Ingvarsson, 22.5.2013 kl. 11:01
Ég hefi nú enga hamingju upplifad ennthá.
Ţorkell Sigurjónsson, 22.5.2013 kl. 18:35
Ţorkell, ţjóđinni var óskađ til hamingju međ stjórnarskiptin og ţó ţú, sem einstaklingur, hafir ekki upplifađ neina hamingju hingađ til mun hún vonandi verđa ć meiri eftir ţví sem á kjörtímabiliđ líđur.
Axel Jóhann Axelsson, 22.5.2013 kl. 19:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.