8.4.2013 | 13:48
Allt Sjálfstæðisflokknum að kenna?
Á Íslandi hafa vinstri menn kennt Sjálfstæðisflokknum um bankahrunið á haustdögum árið 2008 og þar með að bera ábyrgð á kreppunni sem það olli með tilheyrandi erfiðleikum fyrir heimilin í landinu. Þessi ótrúlega kjánalegi áróður virðist hafa gengið ótrúlega vel í almenning eins og skoðanakannanir sýna glögglega um þessar mundir.
Í þessum blekkingaráróðri er látið eins og bankahrun og kreppa hafi verið eitthvert séríslenskt fyrirbrigði og vandlega passað upp á að nefna ekki efnahagshrunið sem gekk yfir þjóðirnar austan hafs og vestan og átti upphaf sitt í Bandaríkjunum, en breiddist þaðan um allan hinn vestræna heim.
Í meðfylgjandi frétt má sjá hvernig kreppan hefur leikið löndin í ESB og almenning þar, sem er að glíma við gríðarlegt atvinnuleysi, hrun fasteignaverðs og ókleifan skuldamúr.
Það verður að teljast með miklum ólíkindum að fólk skuli taka mark á þeim áróðri að Sjálfstæðisflokkurinn á Íslandi skuli hafa verið svo valda- og áhrifamikill að hann hafi með verkum sínum getað valdið heimskreppu.
Sex milljónir starfa urðu kreppunni að bráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í meðfylgjandi frétt má sjá hvernig kreppan hefur leikið löndin í ESB og almenning þar með yfir 60% aukningu atvinnuleysis frá hruni.
Í meðfylgjandi frétt má ekki sjá hvernig kreppan hefur leikið Íslendinga með yfir 100% aukningu atvinnuleysis frá hruni.
Bjálki í eigin auga sést illa þegar einblínt er á flís nágrannans.
Arnar (IP-tala skráð) 8.4.2013 kl. 14:35
Arnar, ef þú heldur að efnahagsvandinn í ESB og sérstaklega evrulöndunum sé á við flís, þá þarftu að láta athuga eitthvað fleira en bara augun.
Axel Jóhann Axelsson, 8.4.2013 kl. 16:47
Orð í tíma töluð Axel,mér hefur oft ofboðið þessi einhliða áróður í stað þess að taka á raunverulegum vanda og orsökum bankahrunsins.
Ragnar Gunnlaugsson, 9.4.2013 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.