11.10.2012 | 22:24
Ađ yfirgefa sökkvandi skip
Sagt er ađ af einskćrri eđlisávísun sé ákveđin dýrategund fyrst til ađ yfirgefa sökkvandi skip.
Ţetta flaug í hugann viđ úrsögn Róberts Marshalls úr Samfylkingunni.
Ekki fara neinar sögur af ţví ađ dýrategundin sem ţjóđsagan er um, stökkvi strax um borđ í annađ skip í sjávarháska, en sjálfsagt reynir hún ađ komast á hvađa brak sem til nćst í von um björgun.
Hún er sterk eđlishvötin um ađ halda sér á floti eins lengi og mögulegt er.
Róbert til liđs viđ Bjarta framtíđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf sömu skítakommentin hjá ţér!!!....brandarinn er ţetta hjá ţér...."ţess vćnst ađ ţćr séu hófstilltar og án mikilla stóryrđa.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítiđ sem ekkert annađ en skítkast og/eđa persónulegar svívirđingar um menn og málefni verđa fjarlćgđar af ţessari síđu, jafnóđum og ţćr uppgötvast.".....greinilega á ţetta ekki viđ ţínar eigin athugasemdir....
Jón Kristjánsson (IP-tala skráđ) 12.10.2012 kl. 12:56
Aldrei má segja sannleikann eins og liggur fyrir.
Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 12.10.2012 kl. 15:34
Datt einmitt ţađ sama í hug, Axel. Hitt er svo annađ ađ Róbert er einn fára ţingmanna Samfylkingar sem virđist hafa vit í kollinum. Kannski hefur mađur ţetta á tilfinningu vegna ţess hversu sjaldan hann tjáir sig opinberlega, en ég vil ţó heldur trúa á ţađ góđa og ástćđa ţess hversu sjaldan ann tjáir sig sé vegna ţes ađ innst inni hefur hann haft skömm á sínum fyrrverandi flokki.
Gunnar Heiđarsson, 12.10.2012 kl. 16:34
Jón, viltu útskýra nánar í hverju skítkastiđ er fólgiđ.
Axel Jóhann Axelsson, 12.10.2012 kl. 18:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.