Ađ yfirgefa sökkvandi skip

Sagt er ađ af einskćrri eđlisávísun sé ákveđin dýrategund fyrst til ađ yfirgefa sökkvandi skip.

Ţetta flaug í hugann viđ úrsögn Róberts Marshalls úr Samfylkingunni.

Ekki fara neinar sögur af ţví ađ dýrategundin sem ţjóđsagan er um, stökkvi strax um borđ í annađ skip í sjávarháska, en sjálfsagt reynir hún ađ komast á hvađa brak sem til nćst í von um björgun.

Hún er sterk eđlishvötin um ađ halda sér á floti eins lengi og mögulegt er.


mbl.is Róbert til liđs viđ Bjarta framtíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf sömu skítakommentin hjá ţér!!!....brandarinn er ţetta hjá ţér...."ţess vćnst ađ ţćr séu hófstilltar og án mikilla stóryrđa.

Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítiđ sem ekkert annađ en skítkast og/eđa persónulegar svívirđingar um menn og málefni verđa fjarlćgđar af ţessari síđu, jafnóđum og ţćr uppgötvast.".....greinilega á ţetta ekki viđ ţínar eigin athugasemdir....

Jón Kristjánsson (IP-tala skráđ) 12.10.2012 kl. 12:56

2 identicon

Aldrei má segja sannleikann eins og liggur fyrir.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 12.10.2012 kl. 15:34

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Datt einmitt ţađ sama í hug, Axel. Hitt er svo annađ ađ Róbert er einn fára ţingmanna Samfylkingar sem virđist hafa vit í kollinum. Kannski hefur mađur ţetta á tilfinningu vegna ţess hversu sjaldan hann tjáir sig opinberlega, en ég vil ţó heldur trúa á ţađ góđa og ástćđa ţess hversu sjaldan ann tjáir sig sé vegna ţes ađ innst inni hefur hann haft skömm á sínum fyrrverandi flokki.

Gunnar Heiđarsson, 12.10.2012 kl. 16:34

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Jón, viltu útskýra nánar í hverju skítkastiđ er fólgiđ.

Axel Jóhann Axelsson, 12.10.2012 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband