10.10.2012 | 22:08
Álfheiður talar af sér og uppljóstrar um leynimakk
Miðstjórn ASÍ mótmælir harðlega að ríkisstjórnin hafi leynilega gefið embættismönnum og forstöðumönnum ríkisstofnana fyrirskipanir um að halda að sér höndum vegna atvinnuuppbyggingar í landinu og reyndar tefja og svíkja öll fyrirheit sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa gefið aðilum atvinnulífsins í þeim efnum á valdatíma sínum.
Þetta komst upp þegar Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, talaði af sér á Alþingi og uppljóstraði um þessar leynifyrirskipanir, eða eins og ASÍ orðar það: "Álfheiður sagði að þegjandi samkomulag ríkti um að ríkisfyrirtæki héldu að sér höndum í virkjanamálum, á meðan rammaáætlun hefði ekki verið afgreidd á Alþingi."
Auðvitað þarf þessi uppljóstrun ekki að koma neinum á óvart vegna margítrekaðra svika ríkisstjórnarinnar á munnlegum og skriflegum loforðum og samningum um að greiða fyrir því að uppbygging gæti hafist af fullum krafti við að auka atvinnu í landinu og minnkun atvinnuleysisins, en allt frá árinu 2009 hefur ríkisstjórnin svikið öll þau fyrirheit sem gefin hafa verið til ASÍ og SA um atvinnumál.
ASÍ, undir forystu Gylfa Arnbjörnssonar Samfylkingarmanns, hefur margoft mótmælt svikum stjórnarinnar á gerðum samningum og mikið þarf til að jafn dyggur stuðningsmaður beiti sér fyrir jafn harðorðum samþykktum og sambandið hefur ítrekað sent frá sér.
Þegar meira að segja Gylfa ofbýður svik samflokksmannna sinna og þeirra samstarfsmanna er fokið í flest skjól "velferðarstjórnarinnar".
Leynisamkomulag stjórnarflokkanna ólíðandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er eiginlega að hjá henni Álfheiði Ingadóttir, það er eins og hún sé ílla innrætt verð ég bara að segja, en það eru fleiri innan Ríkisstjórnarinnar ílla innnrættir ætla ég að leyfa mér að segja vegna þess að það að koma sér til valda með því að beita lygum og svikum er ekki gott vegnanesti í innræti og segir í raun að það er eitthvað allt annað að baki gjörðum þessara manna en það sem ætti að vera og var lofað....
Gylfi ætti alvaralega að huga að því að taka pokann sinn vegna þess að hann hefur klikkað íllilega í því að hafa hag og velferð fólksins að veganesti sínu eins og hann ætti að hafa og vera að berjast fyrir...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.10.2012 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.