27.4.2012 | 19:53
Samfylkingin í stríđi viđ ţjóđina
Enn ein skođanakönnunin stađfestir ađ tveir ţriđju hlutar ţjóđarinnar eru algerlega andvígir innlimun Íslands í vćntanlegt stórríki ESB og ađeins ţriđjungur gćti hugsađ sér ađ afsala fullveldi landsins í hendur erlends valds.
Ţessi síđasta könnun sýnir einnig ađ ţeir sem eru andvígir innlimunninni eru mun ákveđnari í afstöđu sinni og ólíklegri til ađ skipta um skođun en hinir, sem minna er annt um fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar.
Stuđningsmenn allra flokka, annarra en Samfylkingarinnar, vilja standa vörđ um hag lands og ţjóđar til framtíđar og ţar á međal eru kjósendur Vinstri grćnna, sem láta ţó Samfylkinguna teyma sig á asnaeyrunum í innlimunarferlinu.
Hvenćr skyldi Samfylkingin láta af ţessu stríđi gegn Íslenskri ţjóđ og hagsmunum hennar?
![]() |
Mikill meirihluti vill ekki í ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Mars 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđar fréttir sem stađfesta stađfestu stađfastrar ţjóđar.
Niđur međ útţenslustefnu yfirráđagírugs Evrópusambands!
Jón Valur Jensson, 27.4.2012 kl. 20:12
Endilega fariđ inn á hina nýju vefsíđu Samtaka um rannsóknir á Evrópusambandinu og tengslum ţess viđ Ísland (fullveldi.blog.is) og lítiđ ţar á nýjar greinar.
Samtök um rannsóknir á ESB ..., 27.4.2012 kl. 20:22
ţađ ţarf engar ransóknir á ESB,ţetta er glćpasamfélag landa undir stjórn duldum Nasistum.Angela Merkel er til dćmis rakinn Kommi undir niđri sem vill öllu ráđa innan ESB.Viđ ţetta Bandalag vill Samfylkingin ganga í.....
Vilhjálmur Stefánsson, 27.4.2012 kl. 20:35
Steingríms verđur mynnst í sögunni fyrir ađ hafa veriđ undir lćgja Jóhönnu nr. 1. Og númer 2. Ađ hafa veriđ snjallastur Íslenskra stjórnmála manna viđ ađ svíkja loforđ. Og númer 3 ađ hafa veriđ ófyrirleitnasti stjórnmálamađur Íslenskrar sögu.
Hrólfur Ţ Hraundal, 28.4.2012 kl. 08:54
Og hvernar ser ţessi stjórnar vesalingur sóma sinn i ađ láta sig hverfa ?....
rh (IP-tala skráđ) 28.4.2012 kl. 11:43
Ţiđ ţessi ţessi ţunnu og einföldu í Samtökum um rannsóknir á ESB, sem ţoriđ ekki einu sinni ađ koma fram undir nafni, hvađ ţá kennitölu, haldiđ endilega áfram ađ skođa og rannsaka ađ hćtti Jógrímu.
En endilega látiđ okkur í friđi, okkur sem erum ţegar búin ađ skođa og rannsaka ţetta mál fyrir mörgum árum.
Síđan ţá hefur ekkert lagast en Grikkland sem lifađ hefur á međal ţjóđa í árhundruđ er orđiđ ađ pappírsrusli undir járn hćl ţjóđverja. Evrópuheimska ykkar slćr út allar heimskur.
Hrólfur Ţ Hraundal, 28.4.2012 kl. 14:57
Hrólfur, ţú misskilur ţessi samtök greinilega, ţví samkvćmt bloggsíđunni eru ţau algerlega andvíg innlimun landsins í ESB.
Axel Jóhann Axelsson, 28.4.2012 kl. 18:55
Rétt hjá ţér, Axel, og kennitalan kemur fram á höfundarsíđu samtakanna. Og ég er víst formađurinn, Hrólfur minn (stjórnarmenn allir nefndir á síđunni).
Jón Valur Jensson, 29.4.2012 kl. 02:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.