13.4.2012 | 15:43
Tekur ekki Steingrímur J. viđ Utanríkisráđuneytinu?
Ráđherraskipti hafa veriđ tíđ á valdatíma Jóhönnu í Forsćtisráđuneytinu og hefur tilgangur ţeirra veriđ, ađ ţví er helst virđist, ađ leiđa athyglina frá getuleysi ríkisstjórnarinnar í flestum eđa öllum málum, sem hún hefur veriđ ađ glíma viđ undanfarin ţrjú ár.
Ţessi ráđherrakapall hefur leitt til ţess ađ sífellt fćrast fleiri og fleiri ráđuneyti á hendur Steingrími J., enda er fariđ ađ kalla hann "allsherjarráđherra", enda hefur Jóhanna komiđ öllum helstu verkefnum sem áđur tilheyrđu Forsćtisráđuneytinu yfir á önnur ráđuneyti.
Nú hefur Össur Skarphéđinsson gert rćkilega í bóliđ sitt međ ţví ađ leyna ţingiđ og samráđherra sína um stríđiđ sem ESB er ađ hefja gegn Íslandi vegna makrílsins og Icesaveskulda Landsbankans. Viđbrögđ Jóhönnu geta varla orđiđ önnur en ađ víkja ţessum vanhćfa ráđherra tafarlaust úr ríkisstjórninni, enda hlýtur ţađ ađ vera brottrekstrarsök ađ leyna svo mikilvćgum upplýsingum og gera sjálfan forsćtisráđherrann ađ fífli međ ţví ađ fá ekkert ađ vita um máliđ, nema í gegnu" fréttir fjölmiđla.
Steingrímur J. hlýtur ađ geta fellt Utanríkisráđuneytiđ undir "Allsherjarráđuneytiđ" og ţannig mćtti spara og hagrćđa í ríkisrekstrinum.
Fundir hjá stjórnarflokkunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engin spurning :) Auk ţess mun hann fá innan fárra vikna aftur fjármálaráđuneytiđ ţegar efnahagsráđuneytiđ og fjármálaráđuneytiđ verđa sameinuđ :) Eftir ţađ verđa ađ meginhluta til 2 ráđuneyti og međ ţau fara: Jóhanna "einskisnýtur ráđherra" og Steingrímur "allsherjarráđherra" :)
Össur fćr ţá loksins kćrkomiđ nćđi til nćturbloggskrifa...
Jón Óskarsson, 13.4.2012 kl. 18:05
Mađur getur alltaf á sig blómum bćtt kvađ skáldiđ, ţetta á afar vel viđ Steingrím Jođ. Hann getur endalaust bćtt á sig ráđuneytum, enda ekkert málefni betur komiđ en í hans höndum ekki satt
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.4.2012 kl. 20:00
Eđa Ţannig
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.4.2012 kl. 20:01
ţađ verđur ađ klóna Steingrím J sem allra fyrst og ţá er sami Leppalúđinn í öllum Ráđuneitum..
Vilhjálmur Stefánsson, 13.4.2012 kl. 23:00
Ađalritari íslenska kommúnistaflokksins er ađ verđa ađalritari "íslenska alţýđulýđveldisins",sem verđur rekiđ líkt og "alţýđulýđveldiđ" A-Ţýzkaland var á árum áđur.
Óskar Ađalgeir Óskarsson, 14.4.2012 kl. 12:00
@ Óskar: Flipar á síđum www.rsk.is, www.tr.is, www.vmst.is og fleiri slíkum minna óneitanlega á ađferđir Stazi í DDR hér í den.
Jón Óskarsson, 17.4.2012 kl. 21:00
Úr landráđakafla hegningarlaga:
91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eđa lćtur á annan hátt uppi viđ óviđkomandi menn leynilega samninga, ráđagerđir eđa ályktanir ríkisins um málefni, sem heill ţess eđa réttindi gagnvart öđrum ríkjum eru undir komin, eđa hafa mikilvćga fjárhagsţýđingu eđa viđskipta fyrir íslensku ţjóđina gagnvart útlöndum, skal sćta fangelsi allt ađ 16 árum.
Sömu refsingu skal hver sá sćta, sem falsar, ónýtir eđa kemur undan skjali eđa öđrum munum, sem heill ríkisins eđa réttindi gagnvart öđrum ríkjum eru undir komin.
Sömu refsingu skal enn fremur hver sá sćta, sem faliđ hefur veriđ á hendur af íslenska ríkinu ađ semja eđa gera út um eitthvađ viđ annađ ríki, ef hann ber fyrir borđ hag íslenska ríkisins í ţeim erindrekstri.
Hafi verknađur sá, sem í 1. og 2. mgr. hér á undan getur, veriđ framinn af gáleysi, skal refsađ međ fangelsi allt ađ 3 árum, eđa sektum, ef sérstakar málsbćtur eru fyrir hendi.
Spurt er hvort sumir ráđherrar ţurfi ekki brátt ađ mćta í Ţjóđmenningarhúsiđ í öđru hlutverki en sem vitni segjandi flökkusögur sem hann heyrđi á klósettferđum sínum.....
Jón Óskarsson, 17.4.2012 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.