14.3.2012 | 17:59
Þess vegna ber að slíta innlimunarviðræðunum strax
Ýmsir framámenn innan ESB hafa verið með stórar yfirlýsignar um að ekki verði hægt að innlima Ísland í væntanlegt stórríki ESB nema íslenska ríkið ábyrgist og greiði Icesaveskuldir Landsbankans, Ísland skeri veiðar á Makríl niður við trog, hætti hvalveiðum og hætti hinu og þessu eða geri hitt og þetta, sem kommisararnir í Brussel láta sér detta í hug þennan eða hinn daginn.
Íslendingar munu ekki láta kúga sig í neinum af þessum málum, eins og tvennar þjóðaratkvæðagreiðslur um Icesave hafa ótvírætt leitt í ljós og þessi atriði, sem kommisararnir setja fram í sífellu, eru einmitt ástæðan fyrir því að Ísland á að draga sig út úr þessum innlimunarviðræðum strax, enda munu allar tilraunir til að kúga þjóðina inn í þetta væntanlega stórríki verða felldar með miklum mun í þjóðaratkvæðagreiðslu, þegar þar að kemur.
Því fyrr sem Samfylkingin og aðrar ESBgrúppíur viðurkenna þessar staðreyndir, því betra og ódýrara fyrir þjóðina.
Greiðsla Icesave forsenda ESB-aðildar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður á spilling og græðgi fárra eftir að þvinga okkur til inngöngu í ESB. Ekki verður það verra fyrir alþýðumanna að komast í skjól fyrir mafíosum á Íslandi.
Ólafur Örn Jónsson, 14.3.2012 kl. 19:54
Því miður virðast Íslendingar alltaf halda að erlendir mafíósar séu eitthvað skárri en íslenskir.
Axel Jóhann Axelsson, 14.3.2012 kl. 20:04
Er einn maður einræðisherra íslands í ESB ! Getur enginn stoppað ferli sem er svipað og Svavars samningarnir um Isave ???
Erla Magna Alexandersdóttir, 14.3.2012 kl. 22:37
Innlimunarviðræður – það er rétta orðið um þetta, Axel Jóhann!
Og þakka þér fyrir hressilegan og tímabæran pistilinn!
PS. Er ekki Samfylkingin að grafa sér gröf til framtíðar? Verður þetta fyrirbæri ekki að örflokki, bundnum við Reykjavíkursvæðið, í næstu kosningum – og síðan ekki söguna meir?
Hver er til í að splæsa í síðustu klassaferðina hans Össurar til Brussel, ef hann lofar að koma ekki aftur?
Ég!
Jón Valur Jensson, 14.3.2012 kl. 23:49
Ég líka Jón Valur!
anna (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 17:50
I S-Ameriku einoka Mafiosar audlindirnar Axel og folkid þrælar eins og her eg hef ekki sed þad i Evropu.
Ólafur Örn Jónsson, 25.3.2012 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.