9.3.2012 | 18:43
Hatur Jóhönnu á velgjörđarmanni sínum
Ţegar Jóhanna Sigurđardóttir sat sem ráđherra í ríkisstjórn Davíđs Oddssonar var ţađ í almannavitund ađ hún átti ekki skap viđ marga samráđherra sína og ađ einn fárra sem virkilega var henni velviljađur og átti viđ hana gott samstarf var einmitt Davíđ Oddsson, sem oftar en ekki reyndist henni vinur í raun.
Af einhverjum ástćđum, sem óskiljanlegar eru nema á einhverjum djúpstćđum sálfrćđilegum forsendum, launar Jóhanna Davíđ vináttuna og samstarfiđ međ óstjórnlegu hatri, sem strax kom í ljós ţegar hún myndađi sína ríkisstjórn í ársbyrjun 2009, en ţá var ţađ hennar fyrsta verk ađ hrekja Davíđ úr embćtti seđlabankastjóra og hefur ekki látiđ nokkurt tćkifćri ónotađ síđan til ađ snúa ţeim rýtingi í baki Davíđs.
Í vitnisburđi sínum fyrir Landsdómi sagđi Jóhanna ađ Geir H. Haarde hefđi gert allt sem í hans valdi og ríkisstjórnarinnar var til ađ afstýra bankahruninu, en Davíđ hefđi hins vegar leynt stjórnina upplýsingum um stöđu mála, ţrátt fyrir ađ marg oft hafi komiđ fram ađ einmitt Davíđ hafđi margoft lýst áhyggjum sínum af stöđu mála fyrir ráđherrunum og ţeir voru mjög vel međvitađir um stöđuna, án ţess ađ vera í nokkrum fćrum til ađ breyta atburđarásinni eđa bćta úr afglöđum banka- og útrásargengjanna.
Hér sannast, sem oft áđur, ađ sjaldan launar kálfur ofeldiđ.
Davíđ átti ađ vara okkur viđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ var altalađ ađ hún gréti viđ hné Davíđs undan einelti Jóns Baldna. Hún fór í mörg fíluköst og hefđi líklegast flokkast undir villikött í dag.
K.H.S., 9.3.2012 kl. 20:35
Ţađ er nú samt athyglisverđast ađ Jóhanna sagđist hafa lesiđ 2008 útgáfuna af riti sem hćtti ađ koma út 2007. http://www.amx.is/fuglahvisl/18142/
Annađ hvort hefur hún ekki áttađ sig á ţví ađ hún vćri ađ lesa gamalt og löngu út komiđ rit. Eđa ţá ađ hún hafi logiđ fyrir landsdómi..........
Kristinn Karl Brynjarsson, 9.3.2012 kl. 21:24
Magnađ hvađ Jóhönnu tekst ađ halda barninu í sér ţrátt fyrir aldurinn.
Árni Halldórsson, 10.3.2012 kl. 01:20
Haustiđ 2008, allir stóru bankarnir gjaldţrota, sparisjóđirnir og raunar allt fjármálakerfiđ á sömu leiđ. Og svona sem skraut ofaná kökuna ţá var Seđlabankinn tćknilega gjaldţrota. Auđvitađ hlutu hausar ađ fjúka. Bćđi hjá Fme og Seđlabanka. Ţóađ amma Jóhönnu hefđi veriđ seđlabankastjóri ţá hefđi hún ţurft ađ fjúka. Ţađ er undarlegt ađ skilja ţetta ekki. Konungur fimmaurabrandaranna ţekkti ekki sinn vitjunartíma og sat međan sćtt var. Enda ćviráđinn af sjálfum sér. Fann svo samhljóm međ sjálfum sér og Jesú og setti Jóhönnu í hlutverk Júdasar. Ţađ er óţarfi ađ fara á límingunum vegna Davíđs Oddsonar, hann er enginn Jesú.
Vilhjálmur Gunnarsson (IP-tala skráđ) 10.3.2012 kl. 01:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.