20.1.2012 | 18:27
Salti stráð í fjölmiðlasárið
Í síðustu viku var þjóðin særð holundarsári með æsifréttum fjölmiðla af iðnaðarsalti sem notað hefur verið í matvælaiðnaði hér á landi undanfarin ár.
Matís og Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hafa nú, með mælingum, staðfest fullyriðnar framleiðanda saltsins um að saltið sé framleitt undir ströngum heilbrigðiskröfum og sé í raun enginn munur á iðnaðarsalti og matarsalti, annar en kornastærðin.
Þar með er komið í ljós að fjölmiðlafárið var einungis stormur í vatnsglasi, eins og fjölmiðlarnir blása iðulega upp og valda með því miklum usla í þjóðfélaginu, oft af litlu tilefni eins og í þessu máli.
Þegar upp er staðið hafa fjölmiðlarnir sært sjálfa sig mest með þessu upphlaupi og nú má segja að iðnaðarsalti sé stráð í það djúpa sár.
Iðnaðarsaltið ekki hættulegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Be happy" Axel Jóhann!
Nú geturðu áhyggjulaust haldið áfram að kaupa þér iðnaðarsalt í grautinn.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 20.1.2012 kl. 19:20
Samkvæmt fréttum hafa ég og aðrir notað iðnaðarsalt í grautinn árum saman og ekki orðið meint af, svo allir geta haldið gleði sinni þess vegna.
Axel Jóhann Axelsson, 20.1.2012 kl. 19:33
Þó að fjölmiðlar hafi ekki alltaf verið fullkomnir í gegnum tíðina, þá hafa þeir oftast haft metnað fyrir að flytja fréttir af því sem sannara reynist, núna í dag er hvert tækifæri gripið til að búa til moldviðri, og skiptir engu máli hvað snýr upp eða niður. Ef fréttin "kveikir" í mönnum, þá er ÞAÐ einfaldlega mikilvægasta fréttinn.
Síðan eru fjölmðlar algjörlega heilagir, og geta snúið öllum um fingur sér. Virkilega sorgleg þróun. Ekki að segja að "bloggfréttir" séu betri, en hvað varð um vandaða fréttamennsku?? Kannski þetta hafi alltaf verið svona? Trúi því varla.
Einar Arnarsson (IP-tala skráð) 20.1.2012 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.