20.12.2011 | 13:37
Verja sína og ásaka ađra
Níu verjendur ýmissa međlima ţeirra banka- og útrásargengja sem ábyrgir eru fyrir efnahagshruninu hér á landi áriđ 2008 kvarta sáran, fyrir hönd skjólstćđinga sinna, yfir ţví ađ fjölmiđar skuli fjalla um rannsóknirnar og rćđa viđ hina og ţessa álitsgjafa um gang málanna.
Fyrirfram var vitađ ađ banka- og útrásargengin sjálf myndu beita öllum brögđum til ađ reyna ađ veikja trúverđugleika ţeirra embćtta sem međ rannsóknirnar fara og má t.d. benda á herferđina undanfariđ gegn forstjóra Fjármálaeftirlitsins og ný er stórum hópi lögfrćđinga beitt í ţví skini ađ gera Sérstakan saksóknara og rannsóknir hans tortryggilegar.
Lögfrćđingarnir skammast yfir umfjöllun um sakamálarannsóknirnar og segja hana byggđa á getgátum og órökstuddum fullyrđingum, en í yfirlýsingunni falla ţeir í ţann pytt ađ beita nákvćmlega ţeim brögđum, ţegar ţeir gefa í skin ađ rannsakendur málanna leki upplýsingum í fjölmiđlana, en í yfirlýsingu ţeirra segir m.a: "Ţar virtust sérstakur saksóknari og ađrir rannsakendur mála tengdum bankahruninu hafa ákveđiđ ađ leka völdum upplýsingum til Kastljóss."
Međ ţessum dylgjum virđast lögfrćđingarnir ásaka rannsakendur um lögbrot. Hafi ţeir sannanir fyrir ásökunum sínum hljóta ţeir ađ leggja ţćr á borđiđ. Annars virđast ţeir ekki trúverđugir.
Segja mál ađ linni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll.
Ég hef lengi haft litla trú á íslenskum fjölmiđlum en ég get ekki annađ en tekiđ undir ţađ sem ţessir lögmenn segja, fréttamennskan hérlendis er međ eindćmum léleg og einhliđa. Eru allir búnir ađ gleyma ţeim pílum sem blađamenn fengu í skýrslu rannsóknarnefndar alţingis?
Helgi (IP-tala skráđ) 20.12.2011 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.