14.11.2011 | 10:43
Verđur nokkurn tíma hćgt ađ fá botn í ţessi mál?
Geirfinns- og Guđmundarmál hafa veriđ í umrćđunni áratugum saman og sitt sýnist hverjum um sekt eđa sakleysi ţeirra ungmenna sem sökuđ voru um hvarf mannanna og dóm hlutu fyrir, allt ađ sautján ára fangelsi.
Sakborningar játuđu á sig glćpina á sínum tíma, en drógu ţćr játningar fljótlega til baka og sögđu ţćr hafa veriđ knúđar fram međ harđrćđi í ómanneskjulega löngu gćsluvarđhaldi og međ ţví ađ "planta fölskum minningum" í hugi sína međ lymskulegum yfirheyrsluađferđum og falskri "góđsemi".
Eitt er alveg víst og ţađ er ađ rannsókn málanna, međferđ sakborninganna og yfirheyrslur hafa vćgt sagt veriđ harđneskjulegar og myndu ekki standast neinar nútímakröfur til rannsókna sakamála, yfirheyrsluađferđa eđa međferđ sakamanna.
Innanríkisráđherra hefur sett á fót nefnd til ađ rannsaka rannsóknina og nánast víst er ađ hún mun komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ rannsókn og öll málsmeđferđ hafi veriđ fyrir neđan allar hellur og sé og verđi blettur á íslenskri réttarfarssögu og öllum til skammar sem ađ málunum komu á sínum tíma.
Hvort nokkurn tíma tekst héđan af ađ sanna eđa afsanna sekt ţeirra sem dóma hlutu á sínum tíma er svo annađ mál og líklegt ađ ţráttađ verđi um ţađ áfram um ókomna tíđ.
Afhenda skjöl um Geirfinnsmáliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Menn planta ekki fölskum minninum per se.. heldur halda mönnum í helvíti svo ţeir játi hvađ sem er til ađ sleppa úr helvítinu.
Auđvitađ á ađ dćma ţau öll saklaus, ţađ er algerlega ljóst ađ ţađ er ekki hćgt ađ standa á dómum án ţess ađ verđa eins og vitleysingur og hillbilli
DoctorE (IP-tala skráđ) 14.11.2011 kl. 10:51
Ţađ hefur komiđ fram í viđtölum viđ menn sem sátu í varđhaldi vikum saman, algerlega án nokkurra tengsla viđ máliđ, ađ ţeir hefđu jafnvel veriđ farnir ađ trúa ţví á stundum ađ ţeir hefđu veriđ á ýmsum stöđum sem tengdust málunum, án ţess ađ hafa nokkurn tíma komiđ á ţessa stađi.
Ţannig virđist vera hćgt ađ "planta fölskum minningum" í huga manna, a.m.k. međ ţví ađ "halda mönnum í helvíti", eins og ţú segir DoctorE.
Axel Jóhann Axelsson, 14.11.2011 kl. 11:14
Hvernig sem allt veltist endum viđ Doctore E örugglega í helvíti!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.11.2011 kl. 18:29
Nokkrir lögfrćđingar komnir á ríkisjötuna..
Las ţađ í blöđum, offrambođ af lagatćknum.
Ţúsund l...tćknar útskrifist á nćstu misserum.
Ţađ hljóta ađ finnast fleiri Leirfinnsmál handa ţeim.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 14.11.2011 kl. 23:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.