Hvađ segir Össur um ţetta?

Ákvörđun Papandreos, forsćtisráđherra Grikklands, ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um "björgunarpakka" ESB og AGS til handa Grikkjum, hefur valdiđ miklum úlfaţyt međal evrópskra ráđamanna, eins og sjá má af ŢESSARI frétt, ásamt ţví ađ valda gífurlegum sviptingum á fjármálamörkuđum, eins og sjá má HÉRNA

Örvćntingin innan ESB eykst dag frá degi vegna skuldavanda evruríkjanna og ţćr raddir gerast ć hávćrari frá stöndugri ríkjum sambandsins, ađ "skussar" eins og Grikkir, Írar, Ítalir, Spánverjar og jafnvel fleiri ţjóđir verđi reknar úr evrusamstarfinu, en Hollendingar hafa lagt slíkt til og nú hafa Finnar lýst yfir stuđningi viđ slíkar refsiađgerđir, eins og lesa má HÉR

Ekki heyrist hósti eđa stuna frá íslenskum ESBgrúppíum vegna ţessara vandamála og ţá sjaldan ađ ţađan komi viđbrögđ, ţá eru ţau einatt í ţá átt ađ allt of mikiđ sé gert úr vandamálum ESB landanna og alveg sérstaklega evruţjóđanna og ekki eru margir dagar síđan Össur Skarphéđinsson lýsti ţví yfir enn og aftur ađ vandinn vegna evrunnar vćri smávćgilegur og ekkert til ađ hafa orđ á.  Ađ vísu lýsti Össur ţví yfir viđ Rannsóknarnefnd Alţingis "ađ hann hefđi ekki hundsvit á efnahagsmálum", en ţađ hefur ţó ekki aftrađ honum frá ţví ađ rćđa vandamálin á allt öđrum nótum en Nóbelsverđlaunahafar í hagfrćđi, stjórnmálamenn ESB landanna og fjöldinn allur af frćđimönnum á ţessu sviđi.

Öll vandamál, sem herja á Evrópu, munu herja á Ísland áđur en yfir lýkur og ţví afar brýnt ađ úr rćtist og ekki verđi algert hrun í álfunni enda er hún okkar helsti útflutningsmarkađur.  Ţađ stafestur reyndar nauđsyn ţess ađ dreifa áhćttunni meira og efla og styrkja ađra markađi. 

Ţađ verđur auđvitađ ekki gert međ inngöngu í ţetta hrjáđa og ţjakađa bandalag.


mbl.is Grikkir valda glundrođa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţví miđur segir hann ekkert af viti, fremur en endranćr, ađ ég hygg.

Bergljót Gunnarsdóttir, 1.11.2011 kl. 17:13

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei svona mál eru ÓŢĆGILEG fyrri ESBsinna.  Svo ţađ er varla von ađ mikiđ heyrist í ţeim, ţeir liggja sennilega allir undir feldi og biđa Mammon um ađ bjarga Evrunni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.11.2011 kl. 17:26

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţögnin er orđin ćpandi. Vandrćđagangurinn og ringulreiđin í ESB er orđin algerlega ótrúleg og svo sem ekki undarlegt ađ ţögn íslenskra ađdáenda stórríkisins vćntanlega skeri í eyru.

Axel Jóhann Axelsson, 1.11.2011 kl. 19:08

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ekki hefur Steingrímur heldur boriđ til baka ţetta sem Atli sagđi um ađ búiđ hefđi veriđ ađ plotta um umsókn, afsakiđ ađildarumsókn um ESB FYRIR KOSNINGAR.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.11.2011 kl. 19:45

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Allt í anda opinnar og gagnsćrrar stjórnsýslu, ţar sem allt er uppi á borđum og ekkert pukur og leynimakk stundađ.

Axel Jóhann Axelsson, 1.11.2011 kl. 19:50

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Gegnsćiđ, ţađ vćri ţokkalegt ađ kaupa sér gleraugu sem hefđu ţetta gegnsći. Mađur vćri löngu steindauđur.

Bergljót Gunnarsdóttir, 1.11.2011 kl. 20:03

7 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ađ minnsta kosti komin međ blindrahund.

Axel Jóhann Axelsson, 1.11.2011 kl. 20:07

8 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Segđu!

Bergljót Gunnarsdóttir, 1.11.2011 kl. 20:22

9 identicon

Yössur er eins krakki á ađfangadagskvöldi.  Húsiđ brennur og hann vill fá ađ kíkja í jólapakkann.

Rétthugsun (IP-tala skráđ) 1.11.2011 kl. 20:40

10 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

 Eitt sinn brann í Ţingholtsstrćti á Ađfangadagskvöli, fólk hljóp aftur og aftur inn í eldinn til ađ sćkja smáhluti eins og glös og bolla, en braut píanóinu leiđ út um gluggann, ţar sem ţađ lenti í smalli fyrir utan. Ég var vitni ađ ţessu. Ćtli ţađ sé ekki einhver stjórnlaus panik sem hefur gripiđ um sig í öllu stjórnleysinu?

Bergljót Gunnarsdóttir, 1.11.2011 kl. 21:02

11 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Össur segist ekki hafa hundsvit á fjármálum, en er samt ekki sammála viđurkendum nóbelhöfum í ţeim málum. Tekur einhver mark á svona blesa??  Ţeir hafa gaman af honum í Brussel, ţar sem ţeir geta spilađ međ hann sér til skemmtunar!!

Eyjólfur G Svavarsson, 2.11.2011 kl. 09:45

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt eins og Trúđ.  Jón Gnarr viđurkennir ţó ađ hann sé trúđur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2011 kl. 10:46

13 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég fyrirbíđ ađ Jóni Gnarr sé líkt viđ Össur  

Ég má til međ ađ tjá mig um ţetta vegna ţess ađ viđ Axel höfum háđ eitt lítiđ prívatstríđ um persónu Jóns Gnarr, sem er í náđinni hjá mér, og ţetta er svo upplagt tćkifćri til ađ senda Axel vini mínum smákveđju af ţeim vettvangi

Bergljót Gunnarsdóttir, 2.11.2011 kl. 11:14

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Bergljót mín ég var einungis ađ segja ađ Jón Gnarr upplýsti ţađ í ferđ sinni til New York nú á dögunum ađ hann vćri trúđur.  Ţar endar samlíkingin.  Hinn aftur á móti ER trúđur en heldur ađ allir taki mark á honum.  Hann er ţví hinn endinn á spýtunni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2011 kl. 11:24

15 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Bergljót Gunnarsdóttir, 2.11.2011 kl. 11:52

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

ég er alveg ađ meina ţetta Bergljót mín

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2011 kl. 13:45

17 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Bergljót Gunnarsdóttir, 2.11.2011 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband