19.10.2011 | 19:10
Þegar maður bítur hund
Yfirleitt hefur verið sagt að það sé ekki frétt að hundur bíti mann, en hins vegar væri það stórfrétt ef maður biti hund.
Eitthvað virðist þetta fréttamat hafa brenglast að undanförnu, því fréttamiðlar eru sí og æ að birta "fréttir" af því að hundar hafi glefsað í þennan eða hinn, án þess að um nokkur raunveruleg meiðsli hafi verið að ræða.
Oft eiga hundar það til að hoppa upp um fólk og vilja jafnvel leika við það og beita þá skoltinum til þess, enda hundum eðlislægt að nota hann til slíkra hluta. Þá vill stundum svo til að tennur hundsins rekast í þann sem við á að leika og stundum getur myndast lítil sár við slíkan hamagang í hundi og þeir sem óvanir eru hundum túlka slíkt oft sem "bit" þó slíkt sé í raun víðs fjarri.
Fjölmiðlamenn ættu að snúa sér að gamla og góða fréttamatinu og birta einungis bitastæðar fréttir, en vera ekki að eyða plássi í bitlausar sögur.
Hundur beit bréfbera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta kom einmitt í huga minn er ég las fréttina sem er eiginlega engin frétt. Þegar maður bítur hund.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 19:13
Maður er að verða hálfleiður á þessum "fréttum" um hunda sem eiga að hafa bitið einhvern. Auðvitað er slæmt þegar hundar bíta og slasa fólk og sjálfsagt að segja fréttir um slíka atburði, sem reyndar eru frekar sjaldgæfir, en sleppa því að birta "frétt" í hvert sinn sem einhver kvartar til lögreglu vegna þess að hundur hafi rekið í hann tönn.
Axel Jóhann Axelsson, 19.10.2011 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.