15.10.2011 | 20:30
Átta milljarða skattakrafa
Samkvæmt sjónvarpsfrétt í kvöld hefur skattrannsóknarstjóri kært a.m.k. tuttugu manns til Sérstaks saksóknara vegna skattsvika sem stunduð voru í gegn um skúffufyrirtæki í Lúxemburg.
Af fréttinni að dæma hefur þarna verið um ótrúlega glæpastarfsemi að ræða, þar sem kröfurnar um skattgreiðslur sem viðkomandi glæpamenn hafa skotið undan nema frá nokkrum tugum milljóna upp í mörg hundruð milljónir og hæsta kæran hljóðar upp á ÁTTAMILLJARÐA króna skattaþjófnað.
Upphæðir skattastuldarins sýnir að viðkomandi fjárglæpamenn hafa skotið undan gjörsamlega óskiljanlegum upphæðum í flestum tilfellum og með ólíkindum að hægt hafi verið að stela svo háum fjárhæðum út úr hagkerfinu án þess að upp hafi komist fyrr.
Ef til vill er þarna um að ræða "hagnað" sem færður var út úr bönkunum með klækjum fyrir hrun, enda hafa ekki fengist trúverðugar skýringar á því, hvað um allt það fé varð sem sogað var út úr þeim af eigendum og stjórnendum bankanna á "útrásartímanum".
Vonandi verður fljótlega upplýst hverjir þarna hafa verið verki, því heiðarlegir skattgreiðendur hljóta að eiga rétt á að vita hverjir það eru sem reyndu að féfletta þá með þessum hætti.
Skattrannsóknarstjóri og hans fólk á þakkir skildar fyrir vel unnin störf við þessa glæparannsókn.
Skattsvik í skúffufyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er MP banki líklega að leika sama leikinn. Eitthvað var alla vega óeðligt við gangverkið þar í dag.
Ég vara fólk við að leggja inn á debetreikninga hjá MP banka núna, því þeir peningar hverfa jafn óðum út aftur, án þess að yfirlit úr hraðbönkum sýni í hvað þeir fara.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.10.2011 kl. 00:06
...óeðlilegt, átti þetta að vera í efstu línunni.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.10.2011 kl. 00:08
Þeir sem stolið hafa þessum peningum stjórna landinu á bak við tjöldin. Hér verður ekkert gert af viti, frekar en fyrri daginn.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.10.2011 kl. 10:40
Ef þessir skattaþjófar stjórna öllu á bak við tjöldin, er þá ekki undarlegt að það sé verið að undirbúa ákærur á þá fyrir þetta skattarán, líklega til viðbótar við önnur rán?
Axel Jóhann Axelsson, 16.10.2011 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.