13.10.2011 | 07:44
Hanna Birna vinsæl, þvert á flokkslínur
Samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var fyrir Viðskiptablaðið treysta 70,3 kjósenda Sjálfstæðisflokksins Hönnu Birnu Kristjánsdóttur betur en Bjarna Benediktssyni til að vera leiðtogi flokksins.
Þetta eru auðvitað stórtíðindi, þar sem landsfundur verður haldinn í næsta mánuði og þar mun fara fram formannskjör, þó enginn hafi ennþá lýst yfir framboði til formanns, annar en Bjarni Benediktsson.
Annað, sem vekur mikla athygli er, að Hanna Birna nýtur trausts yfir 80% kjósenda annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins, á meðan aðeins 18% þeirra telja Bjarna betur hæfan til að leiða Sjálfstæðisflokkinn á þeim erfiðu tímum sem nú eru í þjóðfélaginu.
Þessi niðurstaða skoðanakönnunarinnar hlýtur að setja mikla pressu á Hönnu Birnu og gefi hún kost á sér í formannskjörinu á fundinum verður ekki annað séð en að hún muni fá yfirburðakosningu.
Um 70% vilja Hönnu Birnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki get ég tekið undir að hér séu "stórtíðindi" á ferð.
Að skipta út einum sem klúðrað hefur öllu sem hann hefur
komið nálægt í einhverja sem klúðrað hefur öllu sem hún
hefur komið nálægt er í besta falli jafnmikil "tíðindi"
og léleg skrítla í Morgunblaðinu.
Hinni (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 08:35
Alltaf er jafn gaman að sjá strigakjaftana takast á með fullyrðingum sem standa á brauðfótum! Fyrrum borgarstjóri hefur á engum vettvangi fengið á sig orð fyrir að standa sig ekki vel í starfi - nema ef vera skyldi meðal "aðgerðasinna" í Samfylkingunni sem hún dissaði eftirminnilega á róstusömum fundi sem hún stýrði í Ráðhúsinu hér um árið.
Flosi Kristjánsson, 13.10.2011 kl. 09:21
Þessi Hinni hefur annaðhvort ekkert fylgst með borgarmálefnunum undanfarin ár, eða hann er bara með gullfiskaminni eins og margir aðrir. Líklegra er að hann sé einungis "strigakjaftur" sem setur fram fullyrðingar sem standast ekki neina skoðun, eins og Flosi bendir á.
Ekki er að undra að hann skuli skrifa ruglið undir dulnefni. Enginn myndi hvort sem er setja nafnið sitt við svona þvælu.
Axel Jóhann Axelsson, 13.10.2011 kl. 09:40
Mér líst vel á Hönnu Birnu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins, vonandi mun hún bjóða sig fram.
Þórður (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 10:20
Sammála því, að Hanna Birna yrði glæsilegur formaður flokksins enda hefur hún staðið sig afburða vel í öllu sem hún hefur tekið sér fyrir hendur og er vinsæl þvert á allar flokkslínur.
Axel Jóhann Axelsson, 13.10.2011 kl. 12:00
Þó svo að ég sé alveg utan flokka þá líst mér nokkuð vel á hana sem formann XD. Hún hefur sýnt ágætis takta í borginni og ég held að tími Bjarna sé liðinn.
Skúli (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.