23.9.2011 | 07:40
Mannorðið á milljón
Jón Ásgeir, Baugsgengisforingi, telur að Björn Bjarnason hafi skaðað mannorð sitt illilega með þeirri ritvillu í bók sinni um Baugsgengið að Jón Ásgeir hafi verið dæmdur fyrir fjárdrátt, þegar staðreyndin er sú að hann var dæmdur sekur um bókhaldsbrot.
Björn hefur leiðrétt ritvilluna í seinni útgáfum bókarinnar og beðist afsökunar á mistökunum, en Jón Ásgeir telur samt að æra sín hafi beðið gífurlegan skaða vegna þessa og mátti hún nú ekki við miklu til viðbótar við þann skaða sem Jón Ásgeir hefur sjálfur valdið æru sinni.
Þennan meinta viðbótarskaða, sem Björn Bjarnason á að hafa valdið, metur Jón Ásgeir á eina milljón króna og telur æru sína fullbætta með þeirri upphæð úr hendi Björns.
Aðrir munu líklega telja þessa upphæð vera mikið ofmat í þessu tilfelli.
Krefst einnar milljónar í bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í mínum augum hefur Jón Ásgeir svo stórlaskað mannorð að hann ætti að halda sig til hlés
Magnús Ágústsson, 23.9.2011 kl. 08:09
Já, það lítur hver sínum augum á silfrið Jón Ásgeir.
Jesú Kristur var nú ekki metinn á meira en 30 silfurpeninga á sínum tíma. Gæti 1 milljón verið eitthvað svipað gengi í dag Jón Ásgeir?
Jóhanna (IP-tala skráð) 23.9.2011 kl. 08:18
Ég býð Jóni Ásgeiri eina dós utan af diet-kók fyrir mannorðið. Ég skal hafa hana jafn tóma og bankann sem stráksi skildi eftir sig.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2011 kl. 08:19
Góður Guðmundur
Magnús Ágústsson, 23.9.2011 kl. 08:30
Jón Ásgeir þorir að fara í mál við Björn Bjarnason, en hann þorir ekki að fara í mál við framleiðendur kvikmyndarinnar "Inside Job". Í kvikmyndinni fær Jón Ásgeir háðulega útreið og heimurinn veit núorðið hvaða orð fer af þessum vini "fátæka" fólksins.
Rétthugsun (IP-tala skráð) 23.9.2011 kl. 13:11
Trúlega verður málinu einfaldlega vísað frá.
Viggó Jörgensson, 23.9.2011 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.