9.9.2011 | 19:56
Niđurlćging ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin nýtur stuđnings 26% ţjóđarinnar en 74% eru henni andvíg. Ekki ţurfa ţessar niđurstöđur ađ koma nokkrum á óvart, ţví ađ sjálfsögđu uppsker stjórnin eins og hún sáir.
Almenningur finnur á sjálfum sér og heimilisbuddunni ađ ástandiđ fer síst skánandi ţví lengra sem líđur frá hruninu, ţvert á ţađ sem hefđi átt ađ gerast og allir reiknuđu međ.
Hagvöxtur er enginn, atvinnuleysi mikiđ, fólksflóttinn heldur áfram, heimilin ađ kikna undan skuldavanda og sjá ekki fram á ađ atvinnuástand batni á nćstu misserum og ţar međ lítil von um tekjuaukningu og ríkisstjórnin hreinlega berst međ kjafti og klóm gegn hvers konar atvinnuuppbyggingu og vinnur ţar međ ađ ţví ađ dýpka og lengja kreppuna.
Ríkisstjórnin nýtur álíka lítils fylgis međal ţjóđarinnar og skrípaborgarstjórinn Jón Gnarr nýtur međal Reykvíkinga.
Ţađ ćtti hverri ríkisstjórn ađ ţykja hámark niđurlćgingar sinnar.
Ríkisstjórnin međ 26% fylgi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna, gjörsamlega óhćf yfirgangspólitíkus, víkur ekki, mun ekki víkja, mun aldrei víkja, Axel Jóhann, sama hvađ niđurlćgingin er mikil. Og ţađ vissum viđ fyrir löngu.
Elle_, 10.9.2011 kl. 00:01
Elle, ţannig eintak hafa Íslendingar aldrei fyrr átt.
Helga Kristjánsdóttir, 10.9.2011 kl. 11:56
Nú er komiđ í ljós ađ sú heimska og fáfrćđi, norrćnu velferđarstjórnarinnar og vekalýsforustunnar,ađ hafna ţví ađ taka verđtrygginguna, úr sambandi tímabundiđ eftir hrun, eins og lagt var til í okt. 2008, er nú búin ađ valda félagsmönnum ASÍ og öđrum landsmönnum meiri hörmungum og skađa, en fordćmi eru fyrir í Íslandssögunni.
Ţetta eru einhver mestu efnahagsmistök sem gerđ hafa veriđ á Íslandi, og ţessi mistök má skrifa á ASÍ og yfir Simpansan ţar á bć.
Jón Ólafs (IP-tala skráđ) 10.9.2011 kl. 13:34
Hefur meirihlutinn alltaf rétt fyrir sér í Lýđrćđisríkjum?
Hvađa mark eigum viđ ađ taka á ţessari frétt?
Agla (IP-tala skráđ) 10.9.2011 kl. 14:38
Í lýđrćđisríkjum rćđur meirihlutinn hvort sem hann hefur rétt fyrir sér eđa ekki. Núverandi ríkisstjórn situr í krafti meirihluta kjósenda, eins og hann var á sínum tíma ţegar hún var kosin.
Ţrátt fyrir ađ meirihlutinn vilji núna losna viđ hana, er ţađ ţví miđur ekki hćgt ţar sem hún var kosin til frögurra ára, nema hún segi af sér sjálfviljug.
Vonandi gerir hún ţađ og ţví fyrr, ţví betra.
Axel Jóhann Axelsson, 10.9.2011 kl. 16:10
Ţakka ţér svariđ Axel Jóhann. Mig grunađi ađ í lýđrćđislegum kosningum réđi meirihlutinn og hans vćri ţví valdiđ ađ kosningum loknum , hvort sem hann "hefđi rétt fyrir sér eđa ekki".
Ég er enn ekki međ ţađ á hreinu hvađa mark eigi ađ taka af birtingum skođanakannana af ţessu tagi. Ţađ hefur hvarflađ ađ mér ađ hugsanlega séu ţćr gerđar og niđurstöđurnar birtar í "annarlegum" tilgangi.
Agla (IP-tala skráđ) 10.9.2011 kl. 17:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.