26.7.2011 | 08:16
Sleppur út "á besta aldri"
Samkvæmt norskum lögum er ekki hægt að dæma ómennið Breivik nema í tuttuguogeins árs fangelsi verði hann ákærður fyrir hryðjuverk, en a.m.k. 76 manns létu lífið í sprengjuárás hans í Osló og skotárásinni á unglingana á Utöya.
Ræddur er sá möguleiki að ákæra á þeim grundvelli að um glæp gegn mannkyninu hafi verið að ræða og þá gæti hámarksrefsing orðið þrjátíu ára fangelsisdómur.
Hvernig sem ákært verður mun þessi viðbjóður ganga laus aftur meðal manna þegar hann verður um sextugt, eða ennþá á "besta aldri". Það er lítið tilhlökkunarefni fyrir samfélagið að vita af slíkum fjöldamorðingja lausum á nýjan leik.
Svona verknað hefði maður haldið að enginn myndi fremja, nema sá sem væri svo alvarlega andlega bilaður, að hann teldist eiga að vistast á öryggisgeðdeild til æviloka og án nokkurs möguleika á að fá að leika lausum hala á meðal manna á ný.
Hámark 30 ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sebastian (IP-tala skráð) 26.7.2011 kl. 09:02
Nei, mér er ekki kunnugt um hvernig þetta er reiknað út, en fangar munu ekki afplána nema 2/3 af dæmdum refsivistartíma, hvernig sem sú regla hefur verið hugsuð.
Axel Jóhann Axelsson, 26.7.2011 kl. 11:49
Í Noregi er möguleiki á að hafa hann inni ævilangt, fyrst fær hann 21 (eða 30)ár í fangelsi og síðan er bætt við öryggisgæslu sem hægt er að framlengja til 10 ára í senn, eins oft og þurfa þykir.
Hann á vonandi aldrei eftir að sleppa út.
Larus (IP-tala skráð) 26.7.2011 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.