18.6.2011 | 22:00
Vill Jón Gnarr sem leiðtoga lífs síns
Samkvæmt frétt mbl.is lét Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður VG, í ljós þá heitustu ósk sína í viðtali við Guardian, að Besti flokkurinn undir forystu Jóns Gnarrs byði fram í næstu kosningum, til að vinna bug á spillingunni sem grasserar innan núverandi stjórnarflokka, að hennar sögn.
Það verður að teljast með afbrigðum undarlegt að þingmaður skuli hafa slíka ótrú á sjálfum sér, flokksfélögum sínum og öðrum þingmönnum, að gefa í skyn að allt séu þetta eintómir glæpamenn og spillingarbófar, sem uppræta þurfi með öllum tiltækum ráðum.
Jafn furðulegt er að þingmaðurinn skuli ekki sjá neinn annan lausnara í sjónmáli en Jón Gnarr, sem sýnt hefur á borgarstjórnarferli sínum að hann ræður engan veginn við starf sitt og að ekki hafi verið jafn illa stjórnandi meirihluti í Reykjavík, síðan R-listinn var og hét.
Lágkúra íslenskra stjórnmála getur varla orðið miklu meiri en þetta.
Vill Besta á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða hvaða... Besti flokkurinn mun heldur betur hrista uppí kosningunum 2013... Held það verði bara gaman að sjá hverning fjórflokkurinn myndi taka sig á móti honum á landsvísu...
CrazyGuy (IP-tala skráð) 18.6.2011 kl. 22:22
JÁ væri frábært að fá framboð Besta flokksins svo hann geti fengið þann rassskell sem hann á skilið
Biggi (IP-tala skráð) 18.6.2011 kl. 22:44
Lestu greinina alla.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 18.6.2011 kl. 23:01
Það er greinilegt að flokkssystir mín hún Guðfríður Lilja hefur lent í heilaþvotti Samfylkingarinnar. Ég spái því að V G þurrkist út í næstu kosningum,eða því sem næst,og ástæðan :::Svik Steingríms gagnvart ESB og fleirra og fleirra, og fleirra og fleirri svik.
Ekki má gleyma því að Samfylkingin fjarstýrir Besta Flokknum í Reykjavík.
Númi (IP-tala skráð) 19.6.2011 kl. 01:45
Númi, því miður eru ekki nógu miklar líkur til þess að spá þín muni rætast.
Axel Jóhann Axelsson, 19.6.2011 kl. 03:39
Satt segir þú Axel.
Það er sorglegt en satt að það standa í raun allnokkrar sálir með hnífasett WC (áður VG) í bakinu en hrópa "Húrra, Húrra" í hvert sinn sem fáráðurinn Seingrímurlýgur þau eða svíkur.
Besta dæmið er þegar að Seingrímur segir: "allt nema Sjallar" og hinir bakstungnu góla unison "ekki Sjalla, ekki Sjalla". Sjallarnir stóðu þó við eitthvað af kosningaloforðum sínum og rataðist stöku sinnum satt orð á munn (ekki of oft þó)
Nei, WC er í fullkominni afneitun og vilja nú fá siðblindu trúðana í B(esta) flokki Samspillingarinnar inn á þing undir slagorðinu: "allt sem þú legs eru lygi og svik" meðan Sampillingin hin "gamla" gólar: "sæl er sameginleg eymd".
Óskar Guðmundsson, 19.6.2011 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.