Svandís bregst ekki í bannáráttunni

Íslenskur liđţjálfi í norska hernum hefur komiđ hingađ til lands a.m.k. í tvígang til ađ kynna Verkfrćđiháskóla norska hersins, en standist menn innökupróf í hann, er ţeim bođin ókeypis skólaganga gegn ţví ađ innrita sig í herinn ađ námi loknu.

Einhverjir afturhaldsseggir fundu eldgamla klausu í hegningarlögum, sem bannar ađ hér á landi fari fram ráđningar í erlenda heri og ţó erfitt sé ađ sjá ađ kynning á háskóla erlends hers falli undir ţessa hegningarlagagrein, ţá hafa allir bannóđir vinstriliđar gripiđ í ţetta hálmstrá til ađ fordćma ţessa framhaldsnámskynningu í menntaskólum landsins.

Eins og viđ var ađ búast rauk Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráđherra, í fjölmiđla međ ţau skilabođ ađ hún myndi umsvifalaust skrifa hverjum einasta framhaldsskólastjóra landsins bréf og benda ţeim á ţessa grein hegningarlaganna og međ ţví gefa í skyn ađ ţeir verđi kćrđir, leyfi ţeir íslenska liđţjálfanum í norka hernum ađ stíga inn fyrir dyr skóla sinna framar.

Minna bannóđur ráđherra hefđi gefiđ út yfirlýsingu um ađ ţessi grein hegningarlaganna vćri löngu úrelt og ćtti alls ekki viđ um ţetta mál, en til ađ taka af öll tvímćli myndi hann flytja frumvarp strax í haust til ađ afnema ţessa tímaskekkju.

Slíkur ráđherra finnst hins vegar ekki i VG og trúlega ekki í Samfylkingunni heldur.


mbl.is Herkynningar verđi bannađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig minnir ađ ţessi ráđherra hafi veriđ ađ brjót lög um daginn Henni fannst ţađ nú allt í lagi.

Guđrún (IP-tala skráđ) 15.6.2011 kl. 23:29

2 identicon

Hér var nákvćmlega engin glćpur framin, hér var ekki veriđ ađ ráđa einn né neinn í erlendan her, einfaldlega kynning á námsleiđum í bođi og fólki fullkomlega í sjálfvald sett ađ segja "nei takk" eđa "já takk" svo ţessi 114. grein almennra hegningarlaga fellur ekkert undir ţetta. Ţađ sem fer í taugarnar á mér er ţessi helvítis forrćđishyggja vinstri stjórnar afskiptasemi alltaf hreint, pólitíkusar, misgáfađir og jafn vel svo heimskir ađ ţeir eru móđgun viđ heimskt fólk, tala međ afturendanum og tala líka í hringi og í mótsögn viđ sig. Ţađ er haldin kynning á námsefni, sem er frítt og í bođi Norska hersins, langi ţig til ađ skođa ţann möguleika ferđ ţú til Noregs, alveg ópíndur og gerir samning, alveg ópíndur og enginn sem miđar byssu ađ hausnum ađ ţér og krefst ţess ađ ţú skrifir undir. Ţetta er frábćr valkostur sem ég hefđi glađur skođađ á sínum tíma, fá frítt nám, lćra aga (sem stórvantar í heimtufrekar Cocoa Puffs, PS1/PS2/PS3 kynslóđir á Íslandi), herţjálfun (Boot Camp) og ráđa ţví algerlega hvort mađur vill eđa vill ekki berjast í stríđi.

Sćvarinn (IP-tala skráđ) 16.6.2011 kl. 00:40

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Reyndar skrifa menn ekki undir neitt, nema ţeir standist inntökupróf í skólann. Ţá fyrst er ţeim bođinn samningur um skólavistina og herţjónustu ađ henni lokinni, ţannig ađ ekki er gegniđ frá neinni ráđningu til hernađarstarfa hérlendis. Slíkur samningur er sem sagt gerđur úti í Noregi ađ öllum skilyrđum uppfylltum.

Auđvitađ brýtur ţetta ekkert í bága viđ ţessa hegningarlagagrein og allt máliđ sýnir svart á hvítu hrćsnina í vinstra liđinu, sem samţykkir og stendur ađ innrás í Líbíu og manndrápum ţar, en fer svo á límingunum yfir skólakynningum.

Axel Jóhann Axelsson, 16.6.2011 kl. 01:46

4 Smámynd: Viđar Friđgeirsson

Vil taka undir međ ykkur og sérstaklega ţetta; "ţessi helvítis forrćđishyggja vinstri stjórnar afskiptasemi alltaf hreint, pólitíkusar, misgáfađir og jafn vel svo heimskir ađ ţeir eru móđgun viđ heimskt fólk".

Ţessi forrćđisárátta er orđin stórfellt áhyggjuefni venjulegu fólki, en kanski erum viđ ekki venjulegt fólk heldur fífl sem hafa verđur vit fyrir og ekki bara í ţessu máli heldur á öllum sviđum. Bođ og bönn eru ćr og kýr ţessarar ríkisstjórnar og fáránleikinn virđist engan enda ćtla ađ taka. Ađ skila erlendu klinki ef eitthvađ skyldi nú vera eftir af naumt skömmtuđum gjaldeyri ađ viđlögđum fangelsisdóm er eitt dćmiđ um fáránleikann. Skyldi Steingrímur vera búinn ađ koma netlöggunni á koppinn? Ćtli sé byrjađ ađ njósna um hvađ viđ erum ađ sýsla á netinu?

Ţađ eru ađ verđa síđustu forvöđ ađ koma ţessu liđi frá og helst út úr ţinghúsinu til frambúđar.

Viđar Friđgeirsson, 16.6.2011 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband